Glóðafeykir - 01.11.1977, Qupperneq 16

Glóðafeykir - 01.11.1977, Qupperneq 16
14 GLOÐAFEYKIR Héraðsskjalasafn Skagfirðinga FORSAGA OG STOFNUN.* I. Talið er, að frummerking orðsins skjal sé: ritað sönnunargagn, svo sem kaupbréf. Á 18. öld verður algengt að nota orðið um rimð gögn embætta og stofnana. Þá er farið að bera sér í munn orðið skjalasafn og átt við hvers konar gjörninga, laus skjöl og embættisbækur, sem varða afmarkað svið innan stjórnsýslukerfis, svo sem skjalasöfn biskupsstóla, amt- manna o. s. frv. Elzta heimild um skjalagjörð er frá þjóðveldistímanum: í kristinrétti er kveðið svo á, að umsjónarmenn (eigendur) kirkna skuli gera máldaga þeirra á skrá. Ein elzta heimild um fjölda skjala — skjalasöfn — er runnin frá Guðbrandi biskupi laust fyrir aldamótin 1600. Getur hann þess, að þá séu geymd á Hólum meir en 500 bréf og gjörningar. Fram um siðskiptin munu skjalasöfn nær einvörðungu hafa verið við biskupsstólana, klausmr og kirkjur. Þó hafa ríkismannaættir átt skjala- söfn varðandi landeignir sínar. Helft þeirra skjalagagna, sem enn er til frá miðöldum, hefur varðveitzt við stofnanir kirkjunnar, en hún lét, sem kunnugt er, veraldleg málefni mjög til sín taka. Jón Vilhjálmsson Craxton biskup á Hólum hélt fyrsmr bréfabók (1429—1434), svo vitað sé, og er hún enn til í frumriti. Ekki hafa geymzt fleiri bréfabækur biskupa úr katólskum sið. Arið 1746 var presmm gert að skyldu að halda kirkjubækur, en lítil varð uppskeran víða fyrr en um og upp úr 1785. Úr Skagafjarðarprófastdæmi em þó til prestsþjónusmbækur Hóla í Hjaltadal frá 1724—1747, Mikla- bæjar í Blönduhlíð frá 1747, Rípur frá 1756, Mælifells 1761. í þessi söfn vantar þó mikið. Reynistaðarklausmr hefur orðið verst úti sökum bmna; elzta prestþjónusmbók þaðan er frá því laust fyrir síðusm aldamót. Sóknarmannatöl úr prófastsdæminu ná ekki eins langt afmr. Þó eru til sóknarmannatöl frá Hólum 1776—1782, en síðan ekki söguna meir fyrr en 1818. Ovíst er, hvenær farið var að færa dóma- og þingabækur. Elzta bók * Grein þessi er rituð 1976.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Glóðafeykir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.