Glóðafeykir - 01.11.1977, Qupperneq 52

Glóðafeykir - 01.11.1977, Qupperneq 52
50 GLÓÐAFEYKIR HÓLMJÁRN J. HÓLMJÁRN, kennari og bóndi á Vatnsleysu í Við- víkursveit, lézt þ. 5. apríl 1972. Hann var fæddur að Bjarnastöðum í Kolbeinsdal 1. febrúar 1891, sonur Jósefs J. Björnssonar, fyrrum skólastj. og síðan lengi kennara á Hólum í Hjaltadal, alþm. og bónda á Vatnsleysu, og miðkonu hans Hólm- fríðar Björnsdótmr. Faðir Jósefs, Björn á Torfa- stöðum í Miðfirði, var sonur Björns bónda í Huppahlíð, Björnssonar, og konu hans Ingi- bjargar Halldórsdótmr bónda í Stóra-Vatns- horni, Hallssonar. Hólmfríður, móðir Hólm- járns, var Björnsdóttir bónda í Asgeirsbrekku í Viðvíkursveit, Pálssonar frá Brimnesi, og konu hans Sigríðar Eldjárnsdótmr bónda í Asgeirs- brekku, Hallsteinssonar. Ársgamall fluttist Hólmjárn með foreldrum sínum frá Bjarnastöðum að Ásgeirsbrekku. Þar missti hann móður sína tveimur ámm síðar (1894). Olst upp með föður sínum og stjúpu, Hildi Björnsdótmr, þriðju konu Jósefs og hálfsysmr Hólmfríðar, samfeðra, á Hólum og Vatnsleysu. Lauk búfræðiprófi frá Hólaskóla 1909, hélt síðan til Danmerkur til frekara nárns í kunnum búnaðarskóla. Hóf búfræðinám í Landbúnaðarháskólanum í Kaupmannahöfn 1912 og lauk kandídatsprófi 1914. Gerðist að því búnu kennari við Hólaskóla um tveggja ára skeið en hélt þá aftur utan, hóf framhaldsnám í landbúnaðarefnafræði við Búnaðarháskólann í Höfn og lauk prófi í þeirri vísindagrein 1919- Eftir það starfaði hann ytra að sérgrein sinni til 1927, lengsmm sem forstöðu- maður Jorðbragslaboratoriet í Kaupmannahöfn. Formaður Islendingafél. í Höfn var hann 1919 til 1927. „Hólmjárn fluttist til íslands eftir 1928 og settist að í Reykjavík. Þá um skeið lagði hann gjörfa hönd á margt, bæði á sviði iðnaðar og félags- mála. Hann var meðal stofnenda ölgerðarinnar Þór h.f. 1928 og smjör- líkis- og efnagerðarinnar Svanur h.f. 1930 og var forstj. þess fyrirtækis frá 1930—1938. Hólmjárn var á þessum árum driffjöðrin í stofnun ýmissa félaga til eflingar framfaramála. Hann var einn af stofnendum Skógræktar- félags ísiands 1930 og átti sæti í stjórn þess um aldarfjórðungsskeið. Hann vann að stofnun félags ísl. iðnrekenda 1933, átti sæti í stjórn þess fyrsm 5 árin og síðan framkvæmdastjóri í 11 ár. Þá var hann einn af stofn- endum Loðdýraræktarfélags Islands 1936 og formaður þess til 1943- Hólmjárn var ríkisráðunaumr í loðdýrarækt frá 1937 til 1948". (Dr. Halldór Pálss.). H. J. Hólmjárn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Glóðafeykir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.