Glóðafeykir - 01.11.1977, Qupperneq 72

Glóðafeykir - 01.11.1977, Qupperneq 72
70 GLOÐAFEYKIR Arni Jónsson var í hærra lagi, grannvaxinn, holdskarpur, íölur á yfirlit, sviphlýr og geðfelldur. Hann var höfðingi 1 ltmd, hugulsamur og greið- vikinn, vildi allt fyrir alla gera enda hverjum manni kær, þeim er honum kynntist. Hann var listfengur, tilfinningamaður og viðkvæmur, unni öllu, sem fagurt var, lifði lífi sínu í góðvild til allra, öðlingsmaður á hverja grein. JÓN JÓNSSON frá Hafsteinsstöðum, síðast bóndi á Gýgjarhóli, lézt þ. 5. nóv. 1972. Hann var fæddur á Hafsteinsstöðum í Staðarhreppi 21. maí 1888, sonur Jóns bónda þar, hreppstj. og dbrm., Jónssonar, og konu hans Steinunnar Arnadóttur frá Yzta- Mói. Var Jón albróðir Arna J. Hafstað sjá Glf. 1975, 16. h. bls. 57. Jón óx upp með foreldrum sínum á Haf- steinsstöðum. Stundaði nám í Hólaskóla og lauk búfræðiprófi 1908. Bóndi á Hafsteinsstöðum 1919—1940, þá í Steinholti hjá Vík til 1952 er þeir feðgar, Jón og Ingvar sonur hans, reistu nýbýlið Gýgjarhól í landi Hafsteinsstaða, fluttu þangað og bjuggu þar í félagi nokkra smnd unz Jón hætti búsýslu fyrir allmörgum árum, en dvaldist eftir það ásamt með konu sinni hjá syni sínum og tengdadóttur á Gýgjarhóli; var Jón blindur síðustu árin en lét eigi á sér festa, enda þrekmenni andlega jafnt sem líkamlega. Jón á Gýgjarhóli var mikill atorkumaður, hraustmenni og vinnugarpur. A efri árum átti hann við vanheilsu að stríða, þjáðist mjög af astma, svo að stundum þótti tvísýnt hversu fara mundi. En er í milli varð og af bráði, tók hann upp þráðinn að nýju við sín venjulegu bústörf eins og ekkert hefði í skorizt". Arið 1926 kvæntist Jón Olgu Sigurbjörgu Jónsdóttur bónda á Kimba- stöðum í Borgarsveit, Jónssonar bónda í Merkigarði í Tungusveit, Jóns- sonar, og bústýru hans Bjargar Sigurðardóttur bónda í Vatnskoti í Hegranesi, Stefánssonar, og konu hans Þorbjargar Guðmundsdóttur. „Björg var skörungskona, glæsileg og vel gefin". Hálfbróðir Sigurbjargar sam- feðra var Pétur verkstjóri, sjá Glóðaf. 5. h. bls. 28. Synir þeirra hjóna eru tveir: Jón Hafsteinn, kennari við Menntaskólann á Akureyri og Ingvar Gýgjar, bóndi á Gýgjarhóli og byggingarfulltrúi.. Jón á Gýgjarhóli var mikill maður vexti, hár og þrekinn og beinn i Jón Jónsson
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Glóðafeykir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.