Glóðafeykir - 01.11.1977, Síða 44

Glóðafeykir - 01.11.1977, Síða 44
42 GLÓÐAFEYKIR Þegar svo loks hann leggst í mold, lúið þar sem hvílist hold, mektarorð þess manns ei dvín' meðan sól á Lundey skín. Skýringar: „Þar er Eiður þriflegur”. Eiður á Skálá var holdugur nokkuð. „eins og Stefán vinur hans": Stefán „sekreteri", höf. kvæðisins. „enginn tali um niðurskurð": A þessum árum var mikið rætt um niðurskurð vegna mæðiveiki — og ekki allir á eitt sáttir. „þótt gleymi hann að baða féð": Jón tregðaðist við að framkvæma skylduböðun á fé sínu og kenndi um heilsuleysi fjárins. „meðan sól á Lundey skín": Lundey á Skagafirði, fram undan Bakka. Framhald. Vísnakeppni Margir hafa spurzt fyrir um úrslit vísnakeppninnar, sem stofnað var til í síðasta (17.) hefti Glóðafeykis í samræmi við gjafabréf Magnúsar heitins Bjarnasonar, er þar getur. Urslitin verða ekki birt í Glóðaf. Héraðsskjala- safn Skagf. mun nú og framvegis gefa út lítið rit og m.a. annast þennan þátt, sem vafalaust verður vinsæll. Þar verða úrslitin birt. G. M.

x

Glóðafeykir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.