Glóðafeykir - 01.11.1977, Qupperneq 54

Glóðafeykir - 01.11.1977, Qupperneq 54
52 GLOÐAFEYKIR GUÐMUNDUR H. STEFÁNSSON, f. bóndi að Stóru-Seylu á Lang- holti, lézt þ. 10. apríl 1972. Hann var fæddur að Hólanesi á Skagaströnd 25. júlí 1915, sonur Stefáns Arnasonar og Teitnýjar Jóhannesdóttur, er bæði voru af húnvetnskum ættum. Guðmundur hafði eigi mikið af foreldrum sínum að segja í æsku, var þó með móður sinni fyrstu árin 3—4, en fór þá í fóstur til Jónasar Illugasonar og Guðrúnar konu hans, er bjuggu í Brattahlíð í Svartárdal vesmr, og ólst upp hjá þeim ágæm hjónum til ferm- ingaraldurs, fór þá í vist að Steiná í Svartárdal og síðar að Valabjörgum á Skörðum. Arið 1942 fluttist b.ann að Stóru-Seylu og átti þar lög- heimili upp þaðan til efsta dags. Árið 1947 kvæntist Guðmundur Ingibjörgu Bjömsdóttur bónda og hreppstjóra á Stóru-Seylu, Jónssonar, og seinni konu hans Margrétar Björnsdótmr (Sjá Glóðaf. 1975, 16. h. bls. 82). Það hið sama ár hófu ungu hjónin búskap á Seylu á móti bróður Ingibjargar. Á næsta ári veiktist Guðmundur og fór á Kristneshæli. Fékk þar nokkurn bata og eftir tveggja ára dvöl á hælinu hvarf hann aftur heim að Seylu og hélt þar áfram búskap um 10 ára skeið. En batinn reyndist ekki ömggur. Ovinurinn lá í leyni. Afmr veiktist Guðmundur 1960, fór enn á Kristnes- hæli og dvaldist þar að mesm það sem eftir var ævi. Ingibjörg kona hans fylgdi honum jafnan og hlúði að honum á allan hátt svo sem bezt mátti verða. Þeim hjónum varð eigi barna auðið. Guðmundur Stefánsson var góður meðalmaður á velli, frekar grann- vaxinn og grannleimr, vel farinn í andliti og bauð af sér hinn bezta þokka. Hann var hljóðlátur og hlédrægur, orðvar og óhlutsamur og otaði sér hvergi fram. „Guðmundur var hamhleypa til allra verka, jafnlyndur og hvers manns hugljúfi og engan átti hann óvildarmann. Hann var skepnu- vinur mikill og fór ætíð vel með þær. Mikið yndi hafði hann af hesmm og var laginn að temja þá og náði fljótt sálrænu sambandi við þá. Barn- góður var hann með afbrigðum". (H. Bj.). ÓLAFUR SIGFÚSSON, f. bóndi í Álftagerði, lézt þ. 21. apríl 1972. Hann var fæddur að Hringey í Vallhólmi 26. jan. 1880 og var því á 92. aldursári, er kallið kom. Foreldrar: Sigfús bóndi í Hringey, nafnkunn skytta, Jónsson, bónda á Grófargili á Langholti, Sigfússonar bónda i Selhaga á Skörðum, Oddsonar hreppstjóra í Geldingaholti, Oddsonar — og Guðniundur Stefánsson
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Glóðafeykir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.