Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1949, Page 204

Skírnir - 01.01.1949, Page 204
196 Ritfregnir Skímir goðakvæðin aftur í aldir, enda verður varla annað sagt en að þær séu ótrúlegar mjög og þeir hafi miklu meira til síns máls, er takmarka vilja kvæðin við íslands byggð — þótt eitthvað kunni að vera eldra í þeim. de Vries gerði einu sinni merkilega rannsókn á þeim kenningum í dróttkvæðum, sem samsettar eru með nöfnum hinna fornu goða. Hann komst að þeirri niðurstöðu, að fram um 1000 (þ. e. kristnitökuna) hafi slikar kenningar verið algengar mjög, en þá hafi tekið fyrir notkun þeirra, og hafi þær ekki komizt aftur í tízku fyrri en um 1150. de Vries túlkaði þetta fyrirbrigði svo, að hér væri um áhrif kristninnar að ræða: é tímabilinu 1000—1150 hefði skáldum ekki liðizt vegna hinnar nýju trúar að bera nöfn hinna fomu goða í munn sér. Þetta er skiljanlegt um skáld trúboðanna Ólafs Tryggvasonar og Ólafs helga, hvað sem segja má um önnur skáld, einkum þau, sem aldrei vom hirðskáld. En þenna sama mælikvarða notar de Vries nú til þess að tímasetja Eddukvæðin. Þau kvæði, sem honum virðast bera ótvíræðan svip heiðn- innar, setur hann fyrir 1000, hin kvæðin eftir 1150. 1 fyrra flokkinum (um 900 eða 950—1000) verða Vafþrúðnismál, Grímmsmál, Hávamál (norsk), Skírrásmál, Hárbarðsljóð, Lokasenna, og Völuspá, í siðari flokk- inum (1150—1200 eða 1250) Rígsþula, Alvíssmál, Baldurs draumar, Hyndluljóð, Hymiskviða og Þrymskviða. Af hetjukvæðum telur de Vries Hamðismál, Atlakviðu og Hlöðskviðu gotnesk kvæði, komin til Norðurlanda fyrir 500, þá Völundarkviðu, komna frá Norður-Þýzkalandi fyrir 800, sömuleiðis kvæðin um æsku Sigurðar (Reginsmál, Fáfrdsmál, Sigurdrífumál), er beri á sér merki víkinga- aldar, vera elzt. Helgakviðurnar ætlar de Vries vera frá 1050—1100, en Brot af Sig- rúnarkviðu og öll hetju-harmljóðin um Sigurð, Brynhildi og Guðrúnu frá 12. öld. Virðist mér margt ólíklegra en það. Nélega allir fyrirrennarar de Vries hafa álitið, að dróttkvæðin hafi dáið út í Noregi é 10. öld. de Vries telur, að svo hafi eigi verið, heldur hafi þau lifað eigi aðeins í Noregi, heldur lika á Norðurlöndum yfirleitt fram á 12. (—13.) öld a. m. k., annars hyggur hann, að óhugsandi hefði verið, að islenzk skáld hefðu fengið áheyrn við hirðir Norðurlanda. Norðurlönd áttu, að hyggju de Vries, skáld, en ekki fræðimenn, er söfn- uðu skáldskap; slíkir fræðimenn vom aðeins til á íslandi, og þeir söfn- uðu kvæðum íslenzkra skálda. Mér virðist nokkuð til í þessu sjónarmiði de Vries. Samt lætur hann það ekki nema að nokkm leyti gilda um Eddukvæðin, þ. e. hann hyggur, að Eddukvæðin hafi verið samin eigi aðeins á fslandi, heldur og í Nor- egi og Danmörku, telur hann sum Eddukvæðin dönsk fré 12. öld (Guð- rúnarkviðu I), önnur kvæði, eins og t. d. Þrymskviðu og Atlamál, norsk frá 12. öld. Mér virðist, að ef hann vildi vera sjálfum sér samkvæmur um íslenzku fræðimennina, er geymdu aðeins íslenzk kvæði, þá yrði hann að telja kvæðin íslenzk, þótt hitt megi vel vera, að svipuð kvæði hafi ver-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.