Skírnir - 01.01.1958, Side 61
Skírnir
íslenzk mállýzkulandafræði
57
3) Smbr. t. d. Alexander Jóhannesson, Om det islandske sprog: Scripta
Islandica, 4 (1953), bls. 5 f.
4) Sjá Arni Magnússorts levned og skrifter, udg. af Kommissionen for
Det Amamagnæanske Legat, 2, Khvn 1930, bls. 245 og víðar.
5) Sjá Marius Hægstad, 1942, bls. 38, athugasemd. Sama þula er einnig
nefnd með litlum afvikum hjá Sigfúsi Blöndal, Islandsk-dansk ordbog, bls.
XX, athugasemd, og hjá Hans Kuhn, 1935, bls. 23. Smbr. einnig eftiröpun
sunnlenzkunnar hjá Hægstad, bls. 32, athugasemd.
6) Sjá ennfremur Björn Guðfinnsson, 1949, bls. 356 o. áfr.
7) Sjá ennfremur Björn Guðfinnsson, 1946, bls. 156 og 207 o. áfr.
8) Sjá hér é eftir bls. 42 og uppdrættina.
9) J. Marouzeau, Lexique de la terminologie linguistique, 3e éd., Paris
1951, bls. 75: „Dialecte . . . Forme particuliére prise par une langue dans
un domaine donné. Un dialecte se définit par un ensemble de particulari-
tés telles que leur groupement donne l’impression d’un parler distinct des
parlers voisins, en dépit de la parenté qui les unit.“
10) Svensk Uppslagsbok, 2. útg. 7. b., 328. dálkur. Smbr. nokkuð frá-
brugðna skilgreiningu hjá Adolf Noreen, VSrt sprák, 1, Lund 1903—1907,
bls. 26.
1J) Smbr. t. d. Elias Wessén, VSra folkmSl, 4. útg., Sthlm (pr. í Lundi)
1954, bls. 8 o. áfr.
12) Jón Aðalsteinn Jónsson, 1953, bls. 140.
13) Sjá „Voculae islandicæ pariores nonnullæ": Árni Magnússon, fyrr-
gr. rit 1930, bls. 237—254; og Árna Böðvarsson, Þáttur um málfræðistörf
Eggerts Ölafssonar: Skírnir, 125 (1951), bls. 156—172. Smbr. einnig Hall-
dór Hermannsson, Modern Icelandic, Ithaca 1919 (= Islandica, 12), bls.
50 og athugasemd 2.
14) Sjá Sigfús Blöndal, Islandsk-dansk ordbog, s. VIII. Smbr. einnig
ritdóm Bj. M. Ölsens „Zur neuislándischen Grammatik": Germarúa. Vier-
teljahrsschrift filr deutsche Alterthumskunde, 27 (1882), bls. 257—287;
um mállýzkur nútimaislenzku sjá einkum bls. 268 og 275.
15) Um orð alþýðumálsins má vísa til formála orðabókarinnar, bls. XI.
Yfirlit Jóns Ófeigssonar er á bls. XXVI o. áfr.
le) 1 viðtali við Svisslendinginn Oskar Bandle segir MorgunbláSið
(23/10 1957): „Siðan ætlar hann að vinna úr þessum gögnum með sér-
stakri málvísindaaðferð, sem ekki hefur verið mikið notuð hér é landi, en
er vinsæl í Svisslandi, það er hin svonefnda mállandafræði.“ Smbr. einnig
lýsingarorðið mállandfrœSilegur, sem Hékon Hamre notar, Norrænt mál
vestan fjalls og vestan hafs: Skírnir, 121 (1947), bls. 79.
17) Smbr. uppdrátt II í grein þessari. Sjá einnig Stefán Einarsson, Átta-
táknanir í fornritum: Skírnir, 127 (1953), bls. 183 o. áfr.
ls) í Árbók Háskóla Islands, 1950—51, bls. 87.
19) Smbr. Marius Hægstad, 1910, bls. 42 o. éfr.; Marius Kristensen,
1924, bls. 302; Hans Kuhn, Die Hochweidewirtschaft in Island: Deutsche