Skírnir - 01.01.1958, Qupperneq 62
58
Karl-Hampus Dahlstedt
Skírnir
Islandforschung 1930, 1, herausgegeben von Walther Heinrich Vogt, Bre-
slau 1930 (= Veröffentlichungen der Schleswig-Holsteinischen Urdvcrsi-
tátsgesellschaft 28:1.), bls. 383 o. áfr.; sami höf., 1935, bls. 25 og 34; og
Ivar Modéer, 1957, bls. 22 o. áfr.
20) I tímaritinu Stíganda, 1 (1943), bls. 24. Halldór Halldórsson veitti
einnig athygli setningalandfræðilegum mun í íslenzka talmálinu, fyrrgr.
rit, bls. 83. Undir fyrirsögninni „Máli og menningu“ hefur hann frá 1956
birt í Reykjavíkurblaðinu Tímanum fremur stuttar greinar um útbreiðslu
íslenzkra orða og merkinga.
21) Sjá David W. Reed og John L. Spicer, Correlation methods of com-
paring idiolects in a transition area: Language, 28 (Baltimore 1952), bls.
357 o. áfr.; og J. C. Catford, The linguistic survey of Scotland: Orbis, 6:1
(Louvain 1957), bls. 115 o. áfr.
22) Smbr. Stefán Einarsson, Um kerfisbundnar hljóðbreytingar í ís-
lenzku, Khvn og Rvík (pr. i Rvik), óvisst útkomuár (= Studia islandica
— Islenzk frœfti, 10). Um íslenzka kerfahljóSfrœSi (fonologi) sjá enn-
fremur Árna Böðvarsson, Sitthvað um lokhljóð: AfmœliskveSja 'til Alex-
artders Jóhannessonar, 1953, bls. 1—8.
23) Samkvæmt Stefáni Einarssyni, Icelandic, Baltimore 1949 (3rd print-
ing 1956), bls. 11.
24) Smbr. athugun Marius Hægstads á Austurlandi 1907: „Ogso upp-
havleg e vert i slik stoda (J). e. langt) uttala mindre ope og lyder mykje
lik norsk trong e, t. d. í tékur.“ (1942, bls. 44). — Smbr. ennfremur grein
Stefáns Einarssonar um flámæli: APhS, 3 (1928—29), bls. 275 o. áfr.;
sami höf. 1936, bls. 195; og Aðalsteinn Sigmundsson, 1935, bls. 34—40.
25) Nefna ber, að þessir tveir uppdrættir sýna ekki öll mállýzkudrög
mitimaíslenzku. Meðal þeirra, sem verða utangátta, skal nefna fSj>fd, gS
j>gd og rS>rd á Vestfjörðum, fSj>bS og gS (með önghljóðs-g) j>gS (með
lokhljóðs-g) á Norðurlandi, og brottfall vegna hljóðfirringar annars j-
hljóðsins í orðmyndum eins og fljúgi (vth. nt. af fljúga) á Norður-, Aust-
ur- og Suðurlandi. Sjá ennfremur Jón Öfeigsson í orðabók Biöndals, bls.
XXVII; Marius Kristensen, 1924, bls. 300—302; og Stefán Einarsson, 1928.
2r>) Stefán Einarsson, Terms of direction in Old Icelandic: The Journal
of English and Germarúc Philology, 43 (Urbana 1944), bls. 265—285; og
sami höf.: Áttatáknanir í fomritum: Skírnir, 127 (1935), bls. 165—199.
Smbr. einnig Stefán Einarsson, 1942 og 1952.
27) Pierre Naert, „Med þessu minu optnu brefi“ eða framburðurinn
ptn á samhljóðasambandinu pn i íslenzku: Studia Islandica — Islenzk fræSi,
15, Khvn og Rvík (pr. í Rvik) 1956, bls. 73—80.
28) Sjá Jóhannes L. L. Jóhannsson, fyrrgr. rit 1924, bls. 13 o. áfr. og
17 o. áfr., 45, og 128 o. áfr. Smbr. Bjöm K. Þórólfsson, Um íslenskar orð-
myndir á 14. og 15. öld og breytingar þeirra úr fommálinu, Rvík 1925,
bls. XIV og athugasemd, XVII og XXI; og sami höf.: Studier tillágnade
Axel Kock, Lund 1929, bls. 241 o. áfr. Um Diplomatarium Islandicum