Skírnir - 01.01.1958, Qupperneq 63
Skírnir
íslenzk mállýzkulandafræði
59
sem málsögulegt heimildarrit, sjá Jón Helgason i ANF, 43 (1927), bls.
88; og Marius Hægstad, Vestnorske maalföre fyre 1350. II. Sudvestlandsk.
2. Indre sudvestlandsk. Færöymaal. Islandsk. Tridje bolken, Oslo 1942
(= Skrifter utg. av Det Norske Videnskaps-Akademi i Oslo. II. Hist.—
Filos. Klasse, 1941:1), bls. 4—7.
29) Sjá ritdóm Björns K. Þórólfssonar i ANF, 42 (1926), bls. 77, og
sami höf. fyrrgr. rit 1929, bls. 234. Með því að kanna notkun hljóðdvalar-
innar í íslenzkum kvæðum frá 16. öld hefur Bjöm K. Þórólfsson sjálfur
komizt á J>á skoðun, að lenging fomra, stuttra atkvæða hafi hafizt norð-
vestanlands og ekki borizt til Austurlands fyrr en í lok aldarinnar; sjá
ANF, 45 (1929), bls. 79—81.
30) Sjá tilvitnanir Finns Jónssonar í: Jón Arasons religiöse digte, Khvn
1918 (= Det Kgl. Danske Videnskabernes Selskab. Hist.-filol. Meddelel-
ser, 11:2), bls. 11 o. áfr.
31) Sjá Áma Böðvarsson: Skírrdr, 125 (1951), bls. 159 o. áfr. og 169
o. áfr. — Marius Hægstad (1942, bls. 3 o. áfr.) telur sig hafa orðið varan
við syngjandi hreim með „tvo tonelag" í nútimaislenzku, en Austlend-
ingurinn Stefán Einarsson hefur með tilraunahljóðfræðilegum rannsókn-
um á eigin framburði komizt að Jieirri niðurstöðu, „dass kein wesent-
licher Unterschied zwischen dem spontanen Wortton in Wörtem besteht,
die Akut oder Gravis haben sollten": Beitráge zur Phonetik der islán-
dischen Sprache, Oslo 1927, bls. 124.
32) Sjá fyrrgr. rit 1924, bls. 23 o. áfr., 46, 80 og 83.
33) Sjá Björa K. Þórólfsson, fyrrgr. rit 1925, bls. XXXIV; Jón Helga-
son í ANF, 43 (1927), bls. 92; Stefán Einarsson í APhS, 3 (1928—29),
bls. 270; og Árna Böðvarsson í Skirni, 125 (1951), bls. 170 o. áfr.
34) Samkvæmt Birni Guðfinnssyni, 1946, bls. 234 athugasemd 2.
35) Erfitt er að tímasetja önnur mállýzkudrög nútímaíslenzkunnar, sem
sýnd eru á uppdráttunum. Um flámœli sjá þó Árna Böðvarsson í Skírni,
125 (1951), bls. 161 o. áfr.
36) Jón Helgason, Om ordet ,gud‘ i islándskan: Studier tillagnade Axel
Kock, Lund 1929, bls. 451.
37) Sjá Halldór Hermannsson, fyrrgr. rit 1919, bls. 9; Jóhannes L. L.
Jóhannsson fyrrgr. rit 1924, bls. 31 o. áfr.; og Oskar Bandle, Die Sprache
der Guðbrandsbiblía, Khvn 1956 (= Bibliotheca Arnamagnœana, 17),
bls.9 o. áfr.
3S) Samkvæmt Bimi K. Þórólfssyni, fyrrgr. rit 1925, bls. XXVI; Jóni
Helgasyni, fyrrgr. rit 1929, bls. 450 og víðar; Pierre Naert fyrrgr. rit 1956,
bls. 76 o. áfr.; og Árna Böðvarssyni í Skírni, 125 (1951), bls. 167 o. áfr.
Smbr. ennfremur Marius Kristensen, 1924, bls. 296 o. áfr.
39) Um þetta sjá K.-H. Dahlstedt, Det svenska Vilhelminamálet, 1A,
Uppsala 1950 (= Skrifter utg. genom Landsmáls- och Folkminnesarkivet
i Uppsala, A:7l), bls. 16 o. áfr. og heimildatilvitnanir. Smbr. einnig Ma-
rius Kristensen, 1924, bls. 295, og Hans Kuhn, 1935, bls. 27.