Skírnir - 01.01.1958, Blaðsíða 128
124
Bjarni Guðnason
Skírnir
HEIMILDIR:
1. Sjá Sogur Danakonunga: 1. Sogubrot af fornkonungum, Samfund
til Udgivelse af gammel nordisk Litteratur, Carl af Petersens og E.
Olson, Kmh. 1919—25.
2. Stuðzt er við útgáfu J. Olriks og H. Ræders: Saxonis Gesta Danorum,
Kmh. 1931.
3. Sjá A. Olrik: Arkiv för nordisk filologi X (1894), 223 o. áfr. — Fyrst-
ur til að raða kappatalinu í J>ulu var Finnur Magnússon í Lexicon
Mythologiae, Kmh. 1828, 300—302 nmáls. Finnur hélt þvi fram, að
íslendingar kæmu ekki fyrir í þulunni hjá Saxo („Thylenses“ =
Þilir) og reynir að heimfæra íslenzku staðanöfnin til Þelamerkur.
4. Kritiske Bidrag til Vikingetidens Historie, Kria 1878, 200—210.
5. Nöfnin hjá Saxo eru sótt í samræmistexta J. Olriks og H. Ræders,
þar sem einstök frávik í heimildum skipta hér ekki máli.
6. Sjá nánar Johs. Bröndum-Nielsen: Gammeldansk Grammatik, II,
309—310.
7. Smbr. M. Olsen: Norges innskrifter med de yngre runer, Oslo 1941,
I, 123—129 (Fáberg). — G. Indrebo: Norsk málsoga, Bergen 1951, 85.
—- D. A. Seip: Norsk sprikhistorie til omkring 1370, 2. útg., Oslo
1955, 48.
8. Fyrrgr. rit, 205, ath. 2.
9. Fyrrgr. rit, 209.
10. Fyrrgr. rit, 209.
11. Deutsche Altertumskunde V, 1891, 335—356.
12. Udsigt over den nordiske Oldtids heroiske Digtning, Kmh. 1867, 62.
13. Arkiv X, 223—287. — Á undan Olrik hafði O. Nielsen í grein sinni
„Smá Bidrag til dansk Sproghistorie i det 12te Árhundrede“ í Blan-
dinger I, Kmh. 1881—87, 76—83, gert nokkrar athuganir, einkum
mállegar, um kappatalið. Skoðanir hans eru í flestu svo úreltar, að
þær hafa aðeins gildi fyrír rannsóknarsögu Brávallaþulu; þannig
telur hann endingarnar -ar, -er, -ir hjá Saxo svara ekki til nefnifalls
-r, heldur sé um samandregnar myndir að ræða, t. d. Grimar<Grim-
har, Windar<Winidhari o. s. frv. Sjá athugasemdir Olriks í Arkiv
X, 256—257 nmáls.
14. Fyrrgr. rit, 261.
15. Norsk Sagaskrivning og Sagafortælling i Irland, Kria 1908, 78—164.
16. Fyrrgr. rit, 113.
17. Fyrrgr. rit, 81—87.
18. Fyrrgr. rit, 109—113.
19. Danmarks Heltedigtning II, 126 nmáls.
20. Studier över Svárges hedna litteratur, Upps. 1913, 86 nmáls og víðar.
21. Altnordische Literaturgeschichte I, 285—288; Grundriss der germa-
nischen Philologie 15.