Skírnir - 01.01.1958, Page 248
242
Magnús Már Lárusson
Skirnir
Að endingu skal getið naglanna í Rómaskatti, sem fyrir
koma DI IV, 741, V, 45 og IX, 292. Þeir eru goldnir í Róma-
skatt og eru verð-, en ekki mælieining, þótt Finnar kalli
bismaramörkina naula, þ. e. nagli, og ostpundið í Englandi
og Normandí væri nefnt clavus, þ. e. nagli. 10 menn guldu
alin í Rómaskatt, en 10 naglar gerðu alin, sbr. Búalög, en
Sigurður Stefánsson eða réttara Oddur Einarsson skilgreinir
í Islandslýsingunni naglann sem skinnpjötlu með stuttum
silfinrvír í.
Niðurstöður eru flestar birtar í töfluformi, mönnum til
hægðarauka.
Lengdurniál.
Alin = 20 þumlungar = 4 kvartil = 3 spannir
= 47,7 sm
= 55,6 —
Hnefalin = vel spönn
(= stika?)
12 byggkom = 1 lófi
3 lófar = 1 fet
2 fet = 1 alin (0,556 m?)
3*4 alin = 1 faðmur = 1 málfaðmur
3 byggkorn = 1 mundi
22 mundar = 1 alin (0,477 m ?)
12 reisiþumlungar = 1 alin
4 fingur = 1 lófi
4 fet = 1 stig
2 stig = 1 faðmur
faðmur
= 167,20 sm
= 195,07 —
Latneskt mál:
5 fet = 1 skref = 1,48 m
125 skref = 1 stadíus, skeið
8 stadía = 1 míla
17. og 18. öld:
Islenzk (verzlunar)alin (,,Hamborgar“alin) = 21%i danskur þumlungur
= t%i dönsk alin = 57,064 sm.