Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1965, Page 207

Skírnir - 01.01.1965, Page 207
Skímir Bréf send Skírni 189 nýja ljósprentunin, sem hafin er á einu merkasta ritsafni, sem Bókmennta- félagið hefir gefið út um dagana: Islenskum gátum, skemmturmm, viki- vökum og þulurn. Er þar gengið inn á braut, sem ætti að verða meira og betur troðin af Bókmenntafélaginu framvegis. Og til þeirra hluta ætti að finna upp ýmsar fjáröflunarleiðir, aðrar en eintómt félagsgjald, svo sem happdrætti um bækur, korta-útgáfu af handritaskrauti o. fl. Það er nú svo, að fræðimönnum fjölgar, en upplög gamalla bóka hækka ekki í eintakafjölda. Auk fræðimannanna eru svo jafnan margir almennir les- endur og safnarar, sem gagn og skemmtun hafa af hinum allra merkustu eldri ritum. Þegar þjóðfræðasafni Ólafs Davíðssonar lýkur, eða helzt jafn- framt því, ætti að hefjast handa um ljósprentun á Sýslumannaœfunum, Safni til sögu Islands, Fornbréfasafninu og mannkynssögubókum Páls MelsteÖs. Þá má alls ekki gleyma ljóðmælaútgáfunni af kviðum Hómers, sem gerðu feðgamir Sveinbjörn Egilsson og Benedikt Gröndal, þvi að þótt lausmálsþýðingar Sveinbjarnar séu nú til i útgáfu Menningarsjóðs, eru ljóðmálsþýðingarnar engu minni fjársjóður. Hórasarbréf komu eitt sinn út hjá Bókmenntafélaginu í einu hefti, sem hlaut aldrei sinn enda! Hvernig væri að gefa nú allt handritið út? Þýðingin er eftir snillinga, þótt eigi væri það Sveinbjörn, sem þar kom beinlinis við sögu. Um ljósprentanir fræðilegra rita, eins og Sýslumannaæfa og Fom- bréfasafns, má benda á, að nýjar skýringar um efnið, eða rökræður, ættu að fylgja annaðhvort sem formálar fyrir nýrri útgáfu, eða i sérstökum nýjum bókum, ef þurfa þykir. Fyrir allmörgum ámm var, svo sem kunn- ugt er, gefin út ljósprentun af Árbókum Espólíns. Þeim fylgdi nýr for- máli þá, eftir ágætan lærðan mann. Sama hátt ætti að hafa við hvert gamalt merkisritsafn, sem ljósprentað er. Þar sem gagnrýni og leiðrétt- ingar komast ekki fyrir í einum formála, þótt langur væri, verður að rita heilar bækur, og þrátta af alefli, eftir þörfum og vilja Margar fleiri Bókmenntafélagsbækur eru verðar ljósprentunar en þær, sem þegar hafa verið nefndar. Það gæti verið fjárhagsatriði, tekjulind fyrir félagið að gefa þannig út ýmsar fagurfræðibækurnar, eins og ljóð- mæli gömlu skáldanna og skáldritaþýðingar, aðrar en Hómersbækur, sem Bókmenntafélagið gaf út í gamla daga. Margur mundi vilja eignast þær eftirmyndir. Þó að eftir sé að vekja athygli á ritum eins og Landfrœðisögu Thor- oddsens, Bókmenntasögu Finns, eða Biskupasögunum o. fl., kemur að því, að það verður gert, ásamt gömlum árgöngum af Skírni, sem ætti að fá aftur sína góðu gömlu kápu, er notuð var á árunum 1906 til 1920. Þá er Bókmenntafélagið ekki eitt um að eiga hald á dýrum fjársjóðum bóka, sem kunnar þurfa að verða í framtíðinni, í stórum upplögum. Fomleifa- félagið á sína Árbók. Og Sögufélagið Dómasafn, ævisögur ýmsar og yngri biskupasögur. Blanda ein hefir fengið uppreisn þar, að visu með hjálp einkaframtaks. Augljóst má vera, að þau sagnfræðirit, sem hér hafa verið nefnd, er
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.