Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1965, Síða 234

Skírnir - 01.01.1965, Síða 234
216 Ritfregnir Skímir ardeildar við stofnun hennar 1848. En Brynjólfs naut skammt við. Heilsa hans, andleg og líkamleg, bilaði sumarið 1850, og haustið 1851 andað- ist hann, 41 árs að aldri. Hér eru prentuð nær öll jiau einkabréf Brynjólfs, sem fundizt hafa, og jþeim skipað í tímaröð. Þó hefur orðið að skipa fáeinum bréfum í viðbæti, ]>ar eð setningu megintextans var lokið, er þau komu í leitirnar. Eins og nærri má geta, eru bréfin misjöfn að gæðum og gildi, enda aldrei ætluð til útgáfu. Víða er um endurtekningar að ræða, þegar sömu fréttir eru skrifaðar tveimur eða fleiri mönnum. Margt er þama harla lítilsvert, svo sem lausbeizlað kunningjarabb og skrif um fjárhagskrögg- ur bréfritarans. En slikt eru smámunir einir á móts við það heimildar- gildi, sem bréfin hafa, ekki einvörðungu um ævi Brynjólfs sjálfs, heldur og um íslenzka stjórnmálasögu áratuginn fyrir þjóðfundinn. Þá er hér mikinn fróðleik að finna um stúdentalífið í Höfn á þessum ámm og margt fleira. Þegar á allt þetta er litið, orkar það ekki tvímælis, að hér hefur verið valin hin rétta leið: að gefa út öll bréfin (önnur en ónýta snepla). ÍJrval getur aldrei jafngilt heildarsafni, þótt mikið vanti á, að allir geri sér það ljóst. Aðalgeir Kristjánsson hefur annazt útgáfu bréfanna, stafrétt og vand- virknislega. Hann hefur og samið við þau athugasemdir og skýringar, bréfaskrá og nafnaskrá. Loks hefur hann ritað eftirmála, þar sem hann greinir stuttlega frá ævi Brynjólfs og gerir auk þess grein fyrir útgáf- unni og drætti, sem á henni varð af kynlegum orsökum. En þótt rétti- lega megi bera lof á starf útgefandans, þá á frágangur bókarinnar að öðm leyti minna hrós skilið. Notaður hefur verið allt of þunnur pappir, svo að letur sést gegnum blaðsiður. Þá er letrið þannig valið, að naum- ast er til augnayndis. Hins vegar er bókarkápan smekklega gerð. Og að lokum ein aðfinnsla: Bókin fæst ekki innbundin. Mörgum mun sjálf- sagt þykja það miður að geta ekki eignazt hana i bandi. Gunnar Sveinsson. Jóhannes úr Kötlum: Tregaslagur. — Heimskringla. Reykjavik 1964. Að þessu sinni em það ekki nýort kvæði, sem Jóhannes úr Kötlum sendir frá sér, heldur skýrir hann svo frá aftast í Tregaslag, að megin- hluti kvæðanna í bókinni séu eldri en ÓljóS, sem út komu 1962, „í það minnsta að stofni til“. Hér er þvi varla nýlundu að vænta, enda yrkir Jóhannes svipað og áður, nema ívið daufara sé. Og það er ekki laust við, að á bókinni sé nokkur samtíningsbragur. Yrkisefni Jóhannesar eru hér af ýmsu tæi, en í stómm dráttum má segja, að kvæðin skiptist í tvennt. Annars vegar em ljóðræn kvæði, blæ- þýð og rómantísk, stundum með blæ eða ívafi þjóðkvæða. Þar kemur fram þrá eftir bernskuunaði og sveitasælu, en undirtónninn oft tregi og bölsýni. Hins vegar eru svo kvæði, sem em striðari að blæ, einkennast
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.