Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1983, Síða 63

Skírnir - 01.01.1983, Síða 63
SKÍRNIR KVEÐIÐ UM ÓLAF HELGA 61 hann eins og heimildanotkun kvæðanna leiðir í ljós. Ríman og helgikvæðið eru þó frábrugðin Ólafs sögum í því að í þessum kveðskap er mynd Ólafs sem trúboðskonungs og dýrlings fáguð og skírð þannig að á hana fellur enginn blettur. Það er augljóst að það hlaut að vera forystumönnum kirkjunnar harla vel að skapi að haldið væri á lofti dýrð svo ágæts konungs. Það styrkti menn í trúnni og þar með hlýðni við kirkjuna, en ýtti auð- vitað einnig undir gjafir og áheit, ekki síst til þeirra kirkna sem Ólafi voru helgaðar.30 En dýrkun Ólafs styrkti líka konungsvald- ið og umboðsmenn þess í landinu, þ. e. a. s. hún styrkti einnig þá sem fóru með völd í veraldlegum efnum. Vert er í þessu sam- bandi að gefa því gaum að Einar Gilsson var um tíma lögmað- ur og þá einn af helstu valdamönnum innlendum. Gunni Halls- son er sagður hafa verið handgenginn Hólabiskupum og eytt þar á staðnum síðustu árum ævi sinnar. Ef hann er höfundur Ólafs vísna IV höfum við sem sagt annars vegar dæmi um höfð- ingja sem yrkir, hins vegar um alþýðumann sem yrkir handa höfðingjum, og er hvort tveggja alþekkt á miðöldum. Rétt er að taka fram að hæpið er að alhæfa út frá þessum dæmum um hlutverk helgikvæða og rímna almennt, nema hvað helgikvæði voru vitaskuld alltaf til þess fallin að styrkja trú og kirkju. En skyldi kirkjulegu eða veraldlegu valdi hafa verið einhver sérstakur akkur í kvæðum eins og sagnadansinum um Ólaf? Varla. Þar er Ólafur sýndur sem breyskur maður í glímu við sömu ástríður og sækja á allan almenning. Það er ekki nóg með að hann falli fyrir freistingu heldur er syndín fyrirgefin áður en hún er drýgð. Þetta er að vísu tvírætt frá hugmyndafræðilegu sjónarmiði: annars vegar er hægt að líta svo á að kvæðið ýti undir menn að láta ástríðurnar stjórna athöfnum sínum og væri það þá í opinskárri andstöðu við hagsmuni valdakerfisins; hins vegar mætti túlka kvæðið svo að það sýndi aðeins að stór- höfðingjum leyfist það sem alþýðan má með engu móti láta eftir sér, og snýst þá dæmið við. Ókleift er að gera hér upp á milli því það fer eftir lundarfari hvers og eins hvernig hann bregst við slíkum kveðskap. Sagnadansinn sýnir hins vegar að mínum dómi að fólk hafði þörf fyrir fleiri tegundir skáldskapar en þann sem snýst um
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.