Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1983, Síða 170

Skírnir - 01.01.1983, Síða 170
164 ÁRNI BÖÐVARSSON SKÍRNIR íslenskra ritraða og fleiri þessi háttar nöfnum notaðir að hætti enskrar tungu, ekki islenskrar. Til að mynda er í ritaskránni ritað Byskupa Sögur, íslenzk Fornrit, en í textanum sjálfum stendur þó Grettis saga o.s.frv. Þá hefði verið gott að hafa i bókinni lítið yfirlit um hvers konar breyt- ingar hafa helst orðið frá fomíslensku til nýíslensku, án þess þó að gera nákvæma grein fyrir þeim. Meginefnið hefði komist á eina blaðsíðu eða svo. Það hefði komið að góðu gagni og getað auðveldað notendum aðgang að nútímaíslensku. Samsvarandi yfirlit, líkt og í alfræðibók, um tengsl ís- lensku við önnur mál hefði einnig átt erindi f bókina til að víkka sjón- hringinn. Um allan slíkan fróðleik verða notendur því að leita út fyrir bókina. Ég sé til að mynda hvergi minnst á að sáralítill munur er á forníslensku og fornnorsku, þótt finnanlegur sé og fari um sumt eftir einföldum reglum. Þá er hvergi minnst á mismunandi rithátt í samræmdum útgáfum, að hann er í mörgum þeirra allur annar en i bókinni. Þess er ekki heldur getið að höfundar eða skrásetjarar forníslenskra texta bjuggu við alfrjálsa stafsetn- ingu og fylgdu engum samræmdum reglum í nútímaskilningi. Þeirra við- miðun var aðeins sú að lesandinn skildi. Öll slík fræðsla held ég eigi erindi í bók af þessu tagi, svo að nemendur séu ekki með öllu háðir náð eða kunnáttu kennarans. Til þessa hefur verið algengast í íslenskum orðasöfnum að sýna beyging- ar með kenniföllum nafnorða (nefnifalli og eignarfalli eintölu, nefnifalli fleirtölu) og kennimyndum sagnorða. Þá er nemendum bent á leið beyg- ingakerfisins til að finna allar beygingarmyndir orðsins. En með þess- ari aðferð hafa lýsingarorð orðið út undan því að engin samsvarandi reglu- bundin aðferð hefur verið höfð til að sýna stofn þeirra eða beygingu. Auk þess kemur hún þá fyrst að fullu gagni þegar nemendur hafa lært beyg- ingu viðeigandi beygingarflokks. Óðrum gagnar ekki að sjá orðmyndir eins og gestr, -s, -ir eða skjóta — skaut — skutu — skotit. Höfundar þessarar kennslubókar fara aðra leið. Þeir sýna í svigurn við hvert orð hver stofn þess er. Raunar er oft vafamál hvaða mynd stofnsins er árangursríkast að sýna í bók af þessu tagi. En þess ber að gæta að nem- endur sem nota þessa aðferð verða einnig að læra hina eldri til þess að geta notað sér orðabækur og aðrar handbækur. Aftur er það ótvíræður kostur að á þennan hátt læra nemendur stofninn um leið og þeir læra orðið. Því á hún einmitt heima í kennslubók, og við kennslu, bæði útlendinga og ís- lendinga, hef ég oft saknað reglubundinnar framsetningar þar sem fram kæmi grunnmynd orðsins sem í íslensku er svo oft önnur en yfirborðsgerðin. Þrátt fyrir þessa kosti virðist mér að misræmi milli samsvarandi orða eða beygingarmynda geti orðið notendum til trafala og sums staðar hefði ég kosið að höfundar hefðu beitt aðferð sinni öðruvísi. Stofnmyndin kvœð-j- við orðið kvæði er til dæmis til þess fallin að leiða nemendur á villigötur og koma inn þeirri hugmynd að þágufall fleirtölu sé kvœðjum og eignar- fall fleirtölu kvceðja, eins þó þeir viti að á undan i hverfur þetta j að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.