Skírnir - 01.09.1999, Blaðsíða 63
SKÍRNIR
,HVER Á SÉR FEGRA FÖÐURLAND'
309
þetta má sjá í tveimur kvæðum frá því snemma á 19. öld, þ.e. „ís-
lands minni“ eftir Bjarna Thorarensen og „Þjóðsöng Hjálmars á
Bjargi" eftir Magnús Stephensen, en bæði voru þau ort við lag
enska þjóðsöngsins „God Save the King“ (eða Queen):
Islands minni
Eldgamla Isafold,
ástkæra fósturmold,
Fjallkonan fríð!
mögum þín muntu kær,
meðan lönd girðir sær
og gumar girnast mær,
gljár sól á hlíð.
Hafnar ur gufu hér
heim allir girnumst vér
þig þekka að sjá,
glepur oss glaumurinn,
ginnir oss sollurinn,
hlær að oss heimskinginn
Hafnar-slóð á.
Þjód-Saungur Hjálmars
á Bjargi
Heill grær á hverri jörd,
Hvar grædum lód og hjörd
Kál, Alnir, Kýr!
Hvar einíng blessar bú,
Hvar Börn, Völd, Fedur, hjú
Gud dýrka dygdum trú,
Drótt forsjál býr!
Heill og jafn hródur Stétt
Hverri, sem skyldu rétt
Gaum fúsann gaf!
Hvar Kénníng holl er þjód;
Hvar lögsögn rædur gód;
Hvar lækning léttir fród
Lífs meinum af!
Leiðist oss fjalllaust frón,
fær oss opt heilsutjón
þokulopt léð,
svipljótt land sýnist mér
sífellt að vera hér,
sem neflaus ásýnd er
augnalaus með.
Öðruvís er að sjá
á þér hvítfaldinn há
heiðhimin við,
eða þær kristalls ár,
Heill grær vid hver ein störf
Húss-idn og abla, þörf
Löndum og lýd!
Hvar verdslan vidrétt fær
Velgengni, Ment er kjær,
Ast, heidur, orku ljær
Eindrægnin blíd!
Kóng, Valdstjórn, Kénnistétt,
Kristinndóm, Lög og Rétt,
Hollt Lækna lid,
Kaupverdslun, Bændur, Bú,
Tómasar Sœmundssonar, Takob Benediktsson bió til prentunar (Revkjavík,
1947), bls. 129-35.