Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 14.12.1981, Blaðsíða 20

Vestfirska fréttablaðið - 14.12.1981, Blaðsíða 20
20 vestfirska fRETTABLADID SMÁRÉTTABAKKARNIR Matvara er okkar sérgrein og snitturnar og kokteilpinnarnir frá Hamra- borg eru ómissandi þegar slegið er upp veislu eru hentugir, þegar vinnudagurinn lengist og þörf er á góðum og ódýrum mat á fljótlegan hátt. * FLJÓTLEGT * HOLLTOG * BRAGÐGOTT óskum viðskiptavinum okkar og starfsfólki gleðilegrar jólahátíðar og farsældar á komandi ári, með þökk fyrir liðið. HAMRABORG HF. en f jórði hver miði hreppir vinning. Þar að auki á hver seldur miði þátt í því að aðrar vonir rætist. Vonir þeirra sem þurfa á endurhæfingu að halda — endurheimta afl og heilsu með þjálfun og UMBOÐSMAÐURÁ ÍSAFIRÐI ER VINNUVER MJALLARGÖTU 5 störfum við hæfi. Arlega fá nær 600 manns þjálfun og vinnu að Reykjalundi og 40 öryrkjar starfa að jafnaði á Múlalundi. Og enn er átak framundan: ný þjálfunarstöð að Reykjalundi og nýtt húsnæði fyrir Múlalund. Almennur stuðningur landsmanna erlykillinn að áranqursríku starfi SÍBS--------------------- Happdrætti SÍBS MIÐAVERÐ AÐEINS 30 KR. Hæsti vinningur 150.000 kr.

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.