Vestfirska fréttablaðið - 14.12.1981, Blaðsíða 26
vestfirska
26
Hljómplötu-
úrvalið
hefur
sjaldan
eða
aldrei
verið
glæsilegra!
Hér eru
nokkrar
góðar!
NÝJAR PLÖTUR
□ Heaven17
Penth. and Pavem.
□ Japan
Tin Drum
□ Linx
Go Ahead
□ Ozzy Osbourne
Diary of a Madam
□ Gillan
Double Trouble
□ War of the Worlds
(Ný útgáfa)
□ Hot Gossip
G. Boys & T. Girls
□ The Go Go’s
Beauty and the Beast
□ Neil Diamond
On the way to the sky
□ The Jacksons
Live
o. fl. o. fl.
Svo til allar þær plötur,
sem hér eru auglýstar,
eru einnig fáanlegar á
kassettu.
VINSÆLAR PLÖTUR:
□ Skaliapopp
□ Hooked on Classics
□ Dance, Dance, Dance
□ Peter Sarsted
syngur
□ Madness
Seven
□ Queen
Greatest Hits
□ Foreigner
4
□ Earth Wind & Fire
Faice
□ Leo Sayer
Beztu kveðjur
□ Willie Nelson
Greatest Hits
□ ELO
Time
□ M. Schenker Group
MSG
□ Greg Lake
Greg
□ Billy Joel
Songs in the Attic
o. fl. o. fl.
Einnig vekjum við at-
hygli á geysilega miklu
og góðu úrvali af sígild-
um rokk/poppplötum,
sem margar hverjar hafa
verið ófáanlegar lengi.
ÍSLENSKAR PLÖTUR:
□ Mezzoforte
Þvílíkt og annað eins
□ Björgvin Gíslason
_ Glettur
□ Gunnar Þórðarson
Himinn og jörð
□ Utangarðsmenn
I upphafi skyldi
□ Graham Smith
Með töfraboga
□ Friðryk
Friðryk
□ Björgvin, Laddi o. fl.
Eins og þú ert
□ Grafík
Út í kuldann
□ Katla María
Litli Mexíkaninn
□ Bessi Bjarnason
segir sögur III
o. fl. o. fl.
Verslunin
Eplið
ísafirði
ió!
FRETTABLADID
Guðm. Gíslason Hagalín:
Snillingur
skrifar
um snilling
Ég var eimitt að lesa bók
Jóhannesar Helga um einn af
bestu og skemmtilegustu
myndlistarmönnum okkar, Jón
Engilberts þegar ég fékk í
hendur Vestfirst fréttablað með
kynningu útgefandans á þeirri
bók. Og allt í einu flaug mér í
hug: Þú átt nú að taka þig til og
kynna þessa snilldarlegu bók
og höfund hennar lítið eitt í
Vestfirska fréttablaðinu.
Höfundurinn er sem sé hrein-
ræktaður Vestfirðingur í föðurætt
og náinn frændi minn. Faðir hans
er Jón Friðrik um áratugi loft-
skeytamaður á skipum Eimskipa-
félags íslands hressilegur maður
og hinn besti drengur. Faðir hans
var Matthías Ólafsson í Haukadal
í Dýrafirði, um skeið alþingis-
maður Vestur-ísfirðinga, en hann
og faðir minn voru þremenning-
ar. Kona Matthíasar var Marsibil
Ólafsdóttir, en hún og faðir minn
voru systkinabörn. Þá vill svo vel
til, að ég þekkti mjög vel Jón
Engilberts, því að þegar ég var að
hreinskrifa Sögu Eldeyjar-Hjalta
og lesa af henni prófarkir, bjó ég
á annan mánuð í gistihúsinu
Skjaldbreið og Jón Engilberts í
næsta herbergi við mig. Eftir það
vorum við Jón miklir mátar. Ég
get því borið vitni um það, að þó
að Jóhannes Helgi, sá kunnáttu-
sami rithöfundur, bregði rösklega
á leik í frásögn sinni af viðtölum
við Jón þá er þar ekki vangert
frekar en ofgert. Þar er raunsönn
mynd af hinum ágæta málara og
bráðskemmtilega manni. Eins er
um alla gerð bókarinnar. Hún er í
senn skemmtileg, lífræn og snilld-
arbragur á henni, svo að vart
verður á betra kosið. Þar er og
brugðið upp djarflega hreinskiln-
um myndum af ýmsum lista-
mönnum og nefni ég þar einkum
til myndirnar sem lesandinn fær
af þeim Sigurjóni Ólafssyni
' C,>-C77T~
Þar er brugðið upp djarflega
hreinskilnum myndum.
myndhöggvara og Kristmanni
skáldi Guðmundssyni á því skeiði
ævi hans, sem hann naut sín best,
sem sé seinustu árum hans í Nor-
egi en sú mynd, sem lesandinn
fær af honum sýnir hann sem
sannan arftaka föður síns og þá
ekki síður afans, sem var fyrir-
mynd Jóns skálds Magnússonar
að hinum sérstæða ljóðaflokki
Björns á Reyðarfelli. Af öðrum
mönnum sem Jóhannes Helgi lýs-
ir í bók sinni, er myndin gleggst
af hinum mikla listunnanda
Ragnari Jónssyni. Nokkur hluti
bókarinnar gerist vestur í Dýra-
firði, en þar er farið fljótt yfir
sögu.
Ég læt svo þetta nægja um
þessa listilega sömdu bók, sem
mun vera betur gerð og skemmti-
legri en meginþorri allra þeirra
ævisagna sem flotið hafa í kjölfar
ÓSKAR VIÐSKIPTA-
MÖNNUM SÍNUM
NÆR OG FJÆR
GLEÐILEGRA JÓLA
OG FARSÆLS KOM-
ANDIÁRS.
ÞÖKKUM GÓÐ SAM-
SKIPTIÁ LIÐNU ÁRI.
Virkra daga og sögu Eldeyjar-
Hjalta, en minni á það, að Jó-
hannes Helgi hefur skrifað marg-
ar aðrar bækur, sem sóma sér vel
í íslenskum bókmenntum.
Með bestu kveðjum til ísfirðinga:
Guðmundur Gíslason Hagalín.
Vetrarskoðun
EIGENDUR
SPARID
BENSIN
LÁTID STILLA OG YFIR-
FARA BÍLINN
FYRIR VETURINN
1. Ath. bensín-, vatns- og
olíuleka
2. Ath. hleðslu, rafgeymi og
geymissambönd
3. Stilla ventla
4. Mæla loft í hjólbörðum
5. Stilla rúðusprautur
6. Mæla frostþol
7. Ath. þurrkublöð og vökva
á rúðusprautu
8. Ath. loft- og bensínsíur
9. Skipta um kerti og platínur
10. Tímastilla kveikju
Verð með söluskatti kr. 685,00
Innifalið í verði: Platínur, kerti, ventla-
lokspakkning og frostvari á rúðusprautu
Þér fáið vandaða og örugga þjónustu hjá
fagmönnum Mazda verkstæðisins.
11. Stilla blöndung
12. Ath. viftureim
13. Ath. slag í kúplingu og
bremsupedala
14. Smyrja hurðalamir
15. Setja silikon á þéttikanta
16. Ljósastilling
17. Vélarstilling
Pantið í síma 3057
Við óskum starfsfólki okkar og við-
skiptavinum gleðilegra jóla, árs og frið-
ar, og þökkum jafnframt samstarf og
viðskipti á líðandi ári.
Vélsmiðjan Þór hf.