Vestfirska fréttablaðið - 14.12.1981, Síða 40
rRETTABLAOlD
Vinningar eru 135 þúsund talsins.
Allt í beinhöröum peningum.
Þú þarft ekki aö hafa fjármálavittil aö
reikna út að þaö er svo sannarlega
tilvinnandi aö spila meö
Freistaöu gæfunnar!
■■••
■■■■ ■■■■
■•■■■■■■•■
■■■•■••■
■■■■ ■■■■
•••■ •■■■
■■•■■■■•■•
■•■•■■■■
■■■• ■■•*
■■■■ ■•■■
•■•■
■■■•
ÓSKA EFTIR HERBERGI
til leigu eftir áramót.
Upplýsingar í síma 3805
eftir kl. 19:00
TILSÖLU
Tvenn K-2 skíði með Look
N-27 bindingum. Stórsvig
180 og svig 170, Dynafit
keppnisskór nr. 7, Dyna-
star skíði, 150 og tvennir
Caber skíðaskór í minni
númerum. Einir Caber
skíðaskór nr. 6 og Blizzard
skíði 195.
Upplýsingar í síma 3100.
-------
i Smá-
i auglýs-
i ingar
I TILSÖLU
| er bifreiðin í 2496, sem er
I Volvo 244, árgerð 1978.
| Upplýsingar í síma 3676.
I Hreinn Pálsson.
Fyrir 30 kr. á mánuði áttu kost á
ríflegum glaöningi sem getur
gerbreytt fjárhagsstöðu þinni.
9 @ 200.000- 1.800.000,-
9 — 50.000- 450.000,-
9 — 30.000- 270.000,-
198 — 20.000- 3.960.000-
1.053 — 7.500- 7.897.500,-
27.198 — 1.500- 40.797.000-
106.074 — 750,- 79.555.500-
134.550 134.730.000-
450 — 3.000,- 1.350,000-
135.000 136.080.000-
HAPPDRÆTTI
HASKÓLA ÍSLANDS
hefur vinninginn
28. desember frá kl. 14:00 - 22:00.
29. desember frá kl. 13:00 - 22:00.
30. desember frá kl. 13:00 - 22:00.
31. desember frá kl. 10:00 -14:00.
Flaföu þessar staðreyndir í huga:
Allar þær 136 milljónir sem HFII
greiöirí vinninga íáreru
skattfrjálsar.
Milljónin sem getur lentá
trompmiðanum er þaö líka.
Ekkert annað happdrætti
hefur hærra vinnigshlutfall.
Vinningaskrá:'
r
Haustþing S.K.I.
FLUGELDABAZAR
Flugeldabasar Hjálparsveitar skáta
verður í Skátaheimilinu dagana:
Mánudaginn 28. desember verður flugeldasýning
kl. 20:00 ef veður leyfir
Hjálparsveit skáta, ísafirði.
námskeið verða víða um land.
Einnig verður fræðsla fyrir skíða-
kennara og mótshaldara. Á þing-
inu var dreift fréttabréfi frá
trimmnefnd og kemur þar fram
að SKÍ er fyrsta sérsambandið
innan ÍSl sem hefur tekið trimm
inn í sína starfsemi. Gefin eru út
sérstök trimmmerki fyrir almenn-
ing sem eru viðurkenning fyrir
þátttöku í trimmmótum SKÍ.
Ætlunin er að halda trimmmót
sem víðast um landið. Geta má
þess að nú er í athugun að halda
almenningstrimmgöngu í vetur
með þátttöku erlendra skíða-
manna.
Þá kom fram á þinginu að
fjárhagur sambandsins er mjög
bágborinn um þessar mundir. Til
að reyna að bæta úr því ástandi er
SKÍ að fara inn á nýjar brautir
með fjáröflun. Haldin verður
vörusýning 22.-24. janúar n.k.
Hún ber heitið útivera og íþróttir
og verður þar kynnt allt það nýj-
asta sem á boðstólum er í dag af
skíðavörum, auk margs annars.
Einnig hefur SKÍ ákveðið komu
svonefnds „Volvo-team" en það
eru fjölleikamenn á skíðum og
munu þeir sýna hvað í þeim býr
3.- 4. apríl í vor. Tollamál voru
nokkuð til umræðu. Þar kom
fram að tollar þeir sem skíðaiðk-
endur greiða til ríkisins eru af
sömu upphæð og ríkið greiðir til
allrar starfsemi ÍSl. Dæmi um
óréttláta tolla er að skíðaskór eru
í 25% tolli en aðrir skór í aðeins
6% tolli. Ætla má að u.þ.b. 18%
tollur sé tekinn af skíðum, skóm
og bindingum. Á þessum málum
er þörf mikilla breytinga. Lækka
þarf tollana svo að skíðaiðkendur
sitji við sama borð og aðrir og að
það megi verða til þess að auka
iðkun almennings enn meir á
þessari hollu og skemmtilegu í-
þrótt. Skíðasambandið er nú ann-
að stærsta sérsambandið innan
ÍSÍ með um 12 þúsund iðkendur.
Stjórn SKf skipa nú:
Hreggviður Jónsson formaður,
Trausti Ríkharðsson varafor-
maður, Sveinn Guðmundsson
gjaldkeri, Skarphéðinn Guð-
mundsson ritari, Haukur Viktors-
son, Guðmundur Ólafsson.
(Fréttatilkynning).
Fyrir skömmu var haldið
haustþing Skíðasambands ís-
lands. Aðalmál þingsins var
vetrarstarfið sem nú er að hefj-
ast. Akveðin var niðurröðun
móta vetrarins og verður
Skíðamót íslands haldið í
Reykjavík dagana 7.-11. apríl
en Unglingameistaramót Is-
lands á ísafirði helgina 20.-21.
mars. Einnig var skýrt frá áætl-
un um undirbúning æfingaliðs
SKl. Liðið er nú lagt af stað í
hálfsmánaðar æfingaferð til
Noregs.
Lagt var fram fræðsluskipulag
SKf sem byggist aðallega upp á
A, B, C og D námskeiðum fyrir
þjálfara og má nefna að í febrúar
verður B-námskeið fyrir þjálfara í
alpagreinum á Isafirði og A-
BRUNABOTAFELAG ÍSLANDS
fflŒSOfflöD
JÓLIN OG LJÓSIÐ
Kertaljósin eru fögur, en þau
geta einnig verið hcettuleg. -
Foreldrar, leiðbeinið börnum yð-
ar um meðferð ó óbirgðu Ijósi.
#IcÖileg jól