Vestfirska fréttablaðið - 14.12.1981, Síða 34
34
vestfirska I
rRSITAELADID
BYGGINGAVÖRUDEILD
KAUPFÉLAGSINS AUGLÝSIR:
ÞAÐ ER URVAL JOLAGJAFA í NÝJU
BYGGINGAVÖRUVERSLUNINNI OKKAR
Fyrir húsbóndann:
Borvélar
Vélsagir
Slípivélar
Rafmagnsheflar
Smergel
Vinkilskeifur
Hamrar
Sagir
Sporjárn
og margt fleira
Munið:
Fyrir húsmóðurina:
Kaffivélar
Vöfflujárn
Kitchen Aid
hrærivélar
Brauðristar
Straujárn
Gufujárn
Hraðsuðukatlar
Grillofnar
Brauðhnífar
ásamt fleiru
Fyrir heimilið:
Frystikistur
ísskápar
Frystiskápar
Þurrkarar
Þeytivindur
Uppþvottavélar
Þvottavélar
Luma sjónvörp
Fluor ljós
í eldhús
Ryksugur,
tvær gerðir
Fyrir unglingana:
Svefnbekkir
Skrifborð
Stök borð
Stólar
Leslampar
Stereo
kassettutæki
og margt fleira
GUSTAFSBERG hreinlætistæki
DAMIXA blöndunartæki
HUPPE sturtuklefar
Brazilískar viðarklæðningar
Finnskar veggplötur
Loftklæðningar, margar gerðir
Mottur og dreglar
Styttið leiðina,
sparið hlíðina,
verslið í kaupfélaginu
SÉRVÖRUDEILDIR KAUPFELAGSINS
Borðbúnaður
í sér-
flokki
Kerti
Jólatré
Seríur — Jólaskraut
Aðventuljós og stjörnur
Dagatöl
Straufríir
damaskdúkar
Rúmteppi, einbr., tvíbr.
Bodum glervörur — Föndurdót
Matar- og kaffistell — Kristalsglös
Svuntur — Pottaleppar — Grillhanskar
Rúmfatnaður
Baðmottur og baðhengi
Lady Pepperell handklæði
Trévara í geysilegu úrvali
Allt í heimasaum, svo sem
gardínuefni, bómullarefni, jersey,
terelyne, stretch, flauel, flannel,
apaskinn, velour í sloppa, smávörur
Nú má enginn fara í jólaköttinn
Dömudeild:
NÝKOMIÐ:
Tutta barnabolir
Velour barnagallar og peysur
Hvítar sokkabuxur, barna
Úlpur, barna frá kr. 298,00
Barnagallar, heilir kr. 313,00
Barnagallar, tvískiptir 481,00
Skíðagallar, barna frá kr. 498,00
Stakar skíðabuxur, barna kr. 255,00
Pijónavettlingar og lúffur
Dömu prjónakjólar,
heilir og tvískiptir kr. 650,00
Gazella kápur og úlpur
Mikið úrval af fallegum nátt-
fötum, náttkjólum og veloursloppum
Quarts og Vivre
snyrtivörur
Plíseruð telpnapils
Blússur — Peysur
Telpna og drengja
flauelsbuxur
Hnébuxur (Apaskinn)
Reiðbuxur (Flauel)
Drengja flannelsbuxur
Drengjaskyrtur
Barnanáttföt, nátt-
kjólar og nærföt
Herradeild:
Jakkaföt
Skyrtur
Bindi
Flannels teygjubuxur
Herrapeysur
K-buxur
Captain og
Mandate
herrasnyrtivörur
Úlpur
Herranáttföt
Herra frotte- og
velour sloppar