Morgunblaðið - 15.07.2015, Blaðsíða 32
32 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. JÚLÍ 2015
Rapparinn 50 Cent, eða Curtis
James Jackson hinn þriðji, hefur
farið fram á gjaldþrotaskipti í
kjölfar þess að dómur fell gegn
honum í máli tengdu kynlífs-
myndbandi.
Kviðdómur í málinu gegn rapp-
aranum og Grammy-verðlaunahaf-
anum skyldaði hann til greiðslu 5
milljóna dollara til Lastonia Le-
viston sem kærði rapparann, bæði
fyrir birtingu kynlífsmyndbands-
ins og vegna ummæla hans á
myndbandinu, en á því má heyra
50 Cent m.a. kalla Leviston klám-
stjörnu.
Á myndbandinu sést hvar Le-
viston er í ástarleikjum ásamt þá-
verandi kærasta sínum, en hún er
einnig barns-
móðir rapparans
Rick Ross sem
hefur lengi átt í
útistöðum við 50
Cent.
Á vefsíðu For-
bes kemur fram
að 50 Cent sé
metinn á 155
milljónir Banda-
ríkjadala en fyrir gjaldþrotarétti í
Connecticut-ríki segir rapparinn
sjálfur að hann meti eignir sínar á
bilinu 10 til 50 milljónir dala.
50 Cent hefur meðal annars
gert garðinn frægan með slög-
urum á borð við „P.I.M.P“ og
„Candy Shop“.
50 Cent lýsir yfir gjaldþroti eftir dóm
50 Cent
Lögreglan í Las Vegas hefur úr-
skurðað að blúskóngurinn B.B.
King hafi dáið af eðlilegum orsök-
um. Rannsókn á dauða B.B. King
hófst eftir að tvær dætur hans,
Karen Williams og Patty King,
sökuðu umboðsmann King, La-
verne Toney, og aðstoðarmann
hans um að hafa eitrað fyrir blús-
kónginn.
Í rannsókn réttarmeinafræðings
kom í ljós að dauða hans hefði bor-
ið að með eðlilegum hætti en King
var með alzheimer og í slæmu lík-
amlegu ástandi að sögn réttar-
meinafræðingsins sem fram-
kvæmdi rannsóknina.
Bæði umboðsmaður King og að-
stoðarmaður
segja ásakanir
dætra King ekki
nýjar af nálinni.
Úrskurður yfir-
valda um dauð-
daga King hlýt-
ur þó að vera
þeim léttir.
B.B King lést
14. maí sl. en
hann var goðsögn í lifanda lífi og
hélt mörg þúsund tónleika á ferli
sínum. Hann hætti að koma fram á
síðasta ári vegna veikinda sinna.
Þá hafði hann áhrif á fjölda tónlist-
armanna á ferli sínum, m.a. Jimi
Hendrix og Eric Clapton.
B.B. King dó eðlilegum dauðdaga
B.B King
Skammerens
Datter 12
Dina hefur fengið yf-
irskilvitlega hæfileika móður
sinnar í vöggugjöf og þegar
móðir hennar lendir í fang-
elsi verður hún sjálf að koma
erfingja krúnunnar til bjarg-
ar.
IMDB 6,6/10
Háskólabíó 20.00, 22.10
Ted 2 12
Kjaftfori og hressi bangsinn
Ted er snúinn aftur.
Metacritic 48/100
IMDB 7,1/10
Laugarásbíó 20.00
Sambíóin Egilshöll 20.00,
22.30
Sambíóin Keflavík 22.10
Smárabíó 17.15, 20.00,
22.10, 22.30
Háskólabíó 22.10
Borgarbíó Akureyri 22.00
Terminator:
Genisys 12
Árið er 2009 og John Con-
nor, leiðtogi uppreisnar-
manna, er enn í stríði við vél-
mennin. Hann óttast
framtíðina þar sem von er á
árásum bæði úr fortíð og
framtíð.
Metacritic 39/100
IMDB 7,1/10
Laugarásbíó 22.35
Sambíóin Álfabakka 17.20,
20.00, 22.40, 22.40
Sambíóin Egilshöll 17.30,
20.00, 22.10
Sambíóin Kringlunni 17.20,
20.00, 22.40
Sambíóin Akureyri 20.00,
22.40
Sambíóin Keflavík 22.30
Albatross 10
Tómas er ungur maður sem
ákveður að elta ástina sína
vestur á firði.
Morgunblaðið bbbmn
Háskólabíó 17.30
Inside Out Ung stúlka flytur á nýtt
heimili og tilfinningar hennar
fara í óreiðu.
Metacritic 93/100
IMDB 8,8/10
Laugarásbíó 17.00
Sambíóin Álfabakka 13.00,
13.30, 15.10, 15.40, 17.50
Sambíóin Egilshöll 17.30
Sambíóin Kringlunni 17.50,
20.00
Sambíóin Akureyri 17.40
Entourage 12
Metacritic 38/100
IMDB 7,5/10
Sambíóin Álfabakka 20.00
Sambíóin Kringlunni 22.10
Jurassic World 12
Á eyjunni Isla Nublar hefur
verið opnaður nýr garður,
Jurassic World. Viðskiptin
ganga vel þangað til að ný-
ræktuð risaeðlutegund ógn-
ar lífi fleiri hundruð manna.
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 59/100
IMDB 7,6/10
Laugarásbíó 20.00, 22.20
Sambíóin Álfabakka 17.50,
20.20, 23.00
Smárabíó 22.30
Borgarbíó Akureyri 22.00
Spy 12
Susan Cooper, CIA, er hug-
myndasmiðurinn á bak við
hættulegustu verkefni stofn-
unarinnar.
Morgunblaðið bbbmn
Metacritic 84/100
IMDB 7,4/10
Smárabíó 20.00, 22.10
Mad Max:
Fury Road 16
Eftir að heimurinn hefur
gengið í gegnum mikla eyði-
leggingu er hið mannlega
ekki lengur mannlegt. Í
þessu umhverfi býr Max, fá-
máll og fáskiptinn bardaga-
maður.
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 88/100
IMDB 9,3/10
Sambíóin Álfabakka 22.40
San Andreas 12
Jarðskjálfti ríður yfir Kali-
forníuríki og þarf þyrlu-
flugmaðurinn Ray að leggja
á sig erfitt ferðalag til að
bjarga dóttur sinni.
Metacritic 43/100
IMDB 6,7/10
Sambíóin Álfabakka 22.10
Hrútar 12
Bræðurnir Gummi og Kiddi
hafa ekki talast við áratug-
um saman.
Morgunblaðið bbbbm
Metacritic 83/100
IMDB 8,2/10
Háskólabíó 17.30, 20.00,
22.10
Bíó Paradís 18.00, 20.00
What We Do in the
Shadows
Bíó Paradís 18.00
Fúsi
Bíó Paradís 18.00
Vonarstræti
Bíó Paradís 20.00
Human Capital
Bíó Paradís 20.00
Gett: The Trial of
Viviane Amsalem
Bíó Paradís 22.00
The New Girlfriend
Bíó Paradís 22.15
Hross í oss
Bíó Paradís 22.30
Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is
Kvikmyndir
bíóhúsanna
Þrjú ár eru liðin síðan Mike hætti í nekt-
ardansinum á hátindi ferilsins. Hann og
félagar hans í Kings of Tampa halda nú í
ferðalag til Myrtle Beach til að setja á svið
eina flotta sýningu í viðbót.
Metacritic 60/100
IMDB 6,2/10
Sambíóin Álfabakka 15.00, 15.00, 17.30, 17.30, 20.00,
20.00, 22.40
Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.35
Sambíóin Kringlunni 17.30, 20.00, 22.30
Sambíóin Akureyri 17.40, 20.00, 22.40
Sambíóin Keflavík 20.00
Magic Mike XXL 12
Lífið er afar frjálslegt hjá framhalds-
skólastelpunni Rósalind þar sem lífið
snýst aðallega um stráka, djamm og
að hanga með bestu vinkonu sinni
Agú. En þegar Rósalind fer að fækka
fötum á Netinu breytist allt.
Smárabíó 15.30, 17.45, 20.00, 20.00, 22.10
Háskólabíó 20.00, 22.10
Borgarbíó 18.00, 20.00
Webcam 16
Skósveinarnir eru hér mættir í eigin
bíómynd. Í gegnum tíðina hafa þeir
gegnt mikilvægu hlutverki, að þjóna
metnaðarfyllstu skúrkum allra tíma,
en eru nú orðnir þreyttir á nýja stjóra sínum.
Metacritic 63/100
IMDB 7,0/10
Laugarásbíó 16.00, 16.00, 18.00, 18.00, 20.00, 22.00
Sambíóin Álfabakka 13.30, 13.30, 15.40, 15.40, 17.50, 20.00
Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00
Sambíóin Keflavík 20.00
Smárabíó 15.30, 15.30, 15.30, 17.45, 17.45, 17.45, 20.00
Háskólabíó 17.30, 17.30, 20.00
Borgarbíó Akureyri 18.00, 20.00
Minions www.reykjafell.is
Falleg hönnun
Nánari upplýsingar veita löggiltir rafverktakar.
Rétt uppsetning og meðhöndlun tryggir endingu
og ábyrgð, öryggi í þína þágu.