Morgunblaðið - Sunnudagur - 12.07.2015, Page 25

Morgunblaðið - Sunnudagur - 12.07.2015, Page 25
12.7. 2015 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25 Morgunblaðið/Styrmir Kári Skemmtilegt, upprunalegt baðherbergið fær að njóta sín á heimilinu og við útganginn er innréttað gestasalerni. Notalegur hægindastóll í stofunni. Annar hlýlegur hægindastóll í stofunni. Stofan er einstaklega smekklega og persónu- lega innréttuð. Trjá- stöplana gerði Thelma sjálf og setja þeir ein- stakan svip á stofuna sem liggur vel við birtu og úr henni er útgengt í stóran garð. Túrskísblár hægindastóll í sjónvarps- herbeginu. Í stofunni fær heillandi arinn að njóta sín. 1 OG D a l s b r a u t 1 • A k u r e y r i OP I Ð V i r k a d a g a k l 1 0 – 1 8 o g l a u g a r d a g a 1 1 - 1 6 E I T T S Í M ANÚME R 5 5 8 1 1 0 0 REYK JAV ÍK | AKUREYR I NÝTT ÍHÖLLINNIHægindastóll og skemill í ljósgráu, dökkgráu, ljós- bláu eða appelsínugulu áklæði. TWIST hægindastóll Tilboð: 59.990 Fullt verð: 69.990 TWIST skemill Tilboð: 24.990 Fullt verð: 29.990

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.