Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1970, Blaðsíða 23
múlaþing
21
frefur aska.n borizt til austurs, yfir innhálendið, Jöku-ldal,
Héraðið og- Firðina, á haf út og alla leið til Skandinavíu. Ná-
kvætma lýsingu á mörkum öskufallsins er að finna hjá séra
Sigurði Gunnarssyni í öskufréttum:
Jeg Ihefi nú frjett nærri glögt um það, hvað viða þessi
aska fjell hjer, og sjezt hefir hjer ctf hálsinum eldsupp-
koman, sú er þessi mikla aska hefir líklega komið úr.
Hún sýndist vera í Dyngjufjöllum suðvestur af Herðu-
breið nokkru innar en gjámar þær í vetur, svo sem hún
væri innst í Dyngjuf jalladal eða þar um bil. Þaðan stefn-
ir ytri brún öskufallsins um hnúkana innan við Möðru-
dal — svo um Fossvöll, svo innan við Unacs í Hjalta-
staðaþinghá, um Vatnsdalsfjall. Þó nokkur aska sje utan
við þessa línu, þá er hún lítil, eins innan við hana, næst
henni miklu minni en iþá er innar dregur á öslkusvæðið.
Innri hlið öskufallsins er yfir Laugarvailadal innan til. . .
um 1V2 mílu vegar innan við Aðalból í Hrafnkelsdal,
svo innan við Kleif í Fljótsdal, innan við Skriðdal, svo
til Fáskrúðsfjarðar. Þó nokkur aska sje inn frá þessari
stefnu t. a. m. í Breiðdal og Stöðvarxirði innan til, þá
er hún lítil og rignir fljótt ofan í jörðina. Eins er og
astkan þumi utan til í flestum fjörðum, er spýan stefndi
á, því, þegar þar kom, var meiri hluti öskunnar fall-
inn. “)
Óihætt tel ég að treysta frásögn Sigurcar í þessu efni. Enda
þótt einhver aska hafi fallið utan þessara marka, hefur hún
verið óveruleg. Þorvaldur Thoroddsen hefur mörkin nokkru
rýmri iog telur, að aska hafí íallið meira og minna í öllum
sveitum milli Smjörvatnsheiðar og Berufjarðarskarðs, og fær
það vissulega staðizt miðað við frásögn séra Sigurðar. Innan
þessara yztu maúka var askan ekki alls staðar jafnþykk, eins
og áður hefur verið drepið á. Fór það, sem að líkum lætur,
einkum eftir fjarlægðinni frá eldsupptökunum og vindstöð-
unni. Lýsing séra Sigurðar Gunnarssonar á þykkt ösikufalls-
ins á hverjum stað er á þessa leið:
Þar, sem jeg var staddur [c: í Þi.ngmúlaJ varð vikur-
öskulagið á hólum rúmlega IV2 þuml. á þykkt. Heima
hjá mér [c: á Hallormsstað] og um ytri hluta Fljóts-
dals rúmir 2 þuml. Meira dálítið þegai- út kom í Fell og