Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1970, Blaðsíða 175
MÚLAÞING
173
Allmargt. hin.na framtöldu eyðibýla á sikrám þessum kom-
ust í ábúð síðar, sum varanlega, önnur lengri eða skemmri
tíma.
Fyrsta jarðabókin, sem á verði byggt um býli í Múla-
sýslum, er jarðabók Árna Magmíssonar 1760. Þær upplýs-
ingar, isem iþar ©r að fá um eyðiibýli konra fram i jarðatali
Jobnsens 1847, cg er við það stuðzt um eyðibýlatalið.
Á landsuppdrætti herforinigjaráðsins eru mörikuð fáein eyði-
býli, sem ekki er getið amiars staðar. Eru þau að sjálfsögðu
talin. '
Er 'li'ða tók á 19. öld cg á fyrri hluta 20. aldar voru vegna
vaxandi ma.nnfjölda endurbyggð nokkur eyðibýli og stofnuð
allmörg nýbýli. Sumt af þeim er fa'lið í eyði aftur, og er
um það efni byggt á manntalsbckum frá þeim tíma. Þau af þess-
um býlum, ásamt hinum eidri býlum, sem ekki eru í ábúð
við jarðamatið 1942, eru tnlin í eyðibýlaskránni, nema ann-
ars sé getið.
Flest eru eyðibý’in hjáleigur og afbýli frá hinum stærri
jörðum, svo scm presteetrum ög öðrum stórbýlum. Af þeim
beimildum, sem á er 'byggt, er um ncikkur ekki auðið að
ráða. frá hvaða jörðum þau hafa byggzt.
Heiiztu ástæðurnar til eýðingar bý’anna eru drepsóttir
(svo sem Svartidauði cg Stórabcla) og langstæð harðindi,
t. d. harði.ndaikaflmn 1751—1758, og önnur óáran, s;vo sem
eldmcðan 1783, Móðuharðindin svokölluðu. Einstcku sinnum
eru cirsakirnar skriðucöil, vatnaágangur og aðrar líkar á-
stæðiur.
Nokkuð er þao misjaf.nt, hvað h’nar einstöku sveitir hafa
verið fjöiíbýiar á fyrri öldum.
Eyðibýlaskráin hér á eftir er gjörð eítir sveitamör'kum til
gleggra yfirlits.
Skeggjastaðahreppur.
1. Auðunnarstaðir, afbýli fiá Viðvík.
Frá Höfn hafa verið þessi afbýli:
2. Kötlunes.
3. Rauðubjörg síðar Bjarg.
4. Mófellsstaðir. Fór í eyði 1707. Þar var síðar býlið
Lindabrekka.
5. Skálafjara. Fór í eyði 1707.
Eyðibýli frá Bakka:
6. Grísholt, Fór í eyði 1756.