Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1970, Blaðsíða 66
64
MÚLAÞING
fyrir söfnunarféð, því að bæði var heyið lítið í öskusveitunum
þá um haustið og óhollt vegna öskuryks, sem í því var.
Ekki er þess getið, að efnt hafi verið til samskota í fleiri
löndum en þeim, sem hér hafa veiið upp talin.
5. Gthlutunin.
Um söfnunina í heild og útihlutun fjárins ritar Sigurður
Gunnarsson m. a. á þessa leið:
Hingað komu í sumar og haust mik'ar hjálpargjafir
veglyndra ma.nna erlendis. Fyrst sendi landshöfðingi
hingað í vor af hjálpargjöfum kcnungs vors og veg-
lyndra Dana 10,000 'kr., sínar 5,000 kr. til hvors sýslu-
manns. . . Gjafa-peningunum í Norðurmúlasýslu var
skipt strax í sumar milli öskusveitanna, eins og sýslu-
nefndiinni þótt bezt eiga við. En hjer í sýs’u átti að
geyma þá til næsta sumars, því menn álitu að flestir
í hjeraði ætt.i nóg fje sem lóga yrði og fjarðamenn afla
og fje, til að 'lifa af til næsta sumars og einnig til að
kaupa dálítið fyrir af komi til gripafóðurs. Þó fór svo
að peningunum var s'kipt 'hjer í haust. 4")
Kominu og lausafénu var mest úthlutað í þær sveitir, sem
harðast höifðu orðið úti í öskufallinu, nokkurn veginn í réttu
hlutfalli við þykkt öskunnar á ihverjum stað. Korni því, sem
Eirífcur Magnússon kom með á skipi til Eskifjarðar, var út-
hlutað þannig: Alls voru það 3000 sekkir (50 kg), sem til
landsins komu. Þar af voru geymdir til síðaiú úthlutunar 400
sekkir, og vom þá eftir 2600 sekkir alls, sem var þannig úti-
hlutað milli sex hreppa á Fjótsdalslhéraði:
Vallahreppur
Fellahreppur
Eiðahreppur
Fljótsdalshreppur
Jökuldalshreppur
Skriðdalshreppur
580 sekkir
560 —
440 —
430
330
260
Telja svo fróðir menn, að kornfóður þetta hafi forðað allt
að 6000 fjár frá niðurskurði þá um haustið. 47)
Glöggt má sjá í fréttum að austan, að korngjöf þessi hefur