Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1970, Blaðsíða 145
múlaþing
143
einnig selveiði en notaðist ek-ki sem 'hét. Þá var og re'ki til
muna og silungsveiði.
Heldur þótti séra Þórarinn sínkur í útlátum og Ihallaðist
þar ekki á með iþeim hjónum, en kaup hjúa greiddi -hann
reiðulega og ávallt á sumardaginn fvrsta, en fé á kaupi var
honum ekki um að hafa, vildi eiga það sjálfur. Þó voru bar
undantei.ningar. Þcfcta neð kaupgjaldið sagði mér, sem þetta
rita, gamall m-aður s-em var vinnumaður hjá séra Þórarni.
Orðtök og tiisvör séra Þórarins -gátu oft verið neyðarleg og
nöpur. Þá sem honum þótti lítið til koma á ýmsan hátt kollaði
ha.nn venjulega óvirðingarnafni t. d, skít. En. vegna þess að
það urðu svo margir fyrir því aðkasti þá misvirtu menn það
e!:ki áberandi. En aftur á móti þá sem honum voru að skapi
kallaði liaun heillu sína.
Lengi var hjá séra Þórarni unglingspiltur sem Jón hét og
smalaði kvíaánum og fékk auk.nefniö smali. Aldrei gaf prófast-
ur honum stekklamb sem kallað var. Það var þó venja á öll-
um bæjun eða flectum að smalanum væri gefið lamb þegar
lömb voru mörkuð. Var prófastur þá alltaf á stekknum og
fylgdist með. Eitt kvöld, þegar marlkað var, var Jón á stekkn-
un að vcnju og vonaðist nú eftir lambi. En svo voru þau öll
náörkuð, r.ð Jón fékk ckkert lambið. Kom nú guttur í Jón.
Hann hraðaði sér heim á undan fólkinu sem var á stekk: ■
en þaðan cg heim var um kortérs ganigur. Þegar heim kom
mætti Ihann maddömu Guðnýju í bæjardyrunum. Hann snarað-
ist að henni og rak henni rembingskoss fyrir lambið sem
prófasturinn hefði gefið sér. „Og sei sei sei sei“, sagði hún,
en það var -orðtak ihennar er hún frétti eitthvað óvænt, „og
fór 'hann nú að gefa þér lamb?“ Litlu síðar kom prófastur
heim. Varð henni þá sama að orði við hann og sagði: „Og sei
sei sei sei, fórstu nú að gefa stráknum lamb?“
„Sagði hann það skítrrinn, h-eilla mín ? Éjg gaf honum ekk-
ert lam.L“, svaraði prófasttir.
Fátt hof ég um það hcyrt, hversu siðavandur Þórarinn
prófastur var, en svo mikið er ví-st að þar á 'heimilinu fædd-
ust lausateiks'hörn jafnvel fleiri en víðast annars staðar á