Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1970, Blaðsíða 186
184
MÖLAÞTNG
15. Gilsáreyiri (-tangi) býli frá Reykjum.
16.—17. Miðhús cfi' Krossvík (-höfn) býli frá Krossi.
Norðfjarðarbyggð.
1.—4. Nes, Neshjáleiga, Bakki cg Gjögur og ncikkur gras-
býli. Öll innan landam*arl;a Neskaupstaðar og fallin
úr ábúð. Gjögur va;r í ábúð til 1716.
5. Hóll, afbýli frá Ormsstöðum. Getið sem eyðibýlis í
jarðabók 1760, svo og 1804.
6. —9. Búlandsborg (Borg'ir), Stóragerði, Sel og Götutættur,
afbýli frá Skorrastað. Búlandsborgar og Stóragerðis
er getið í jarðabók 1760, Sels 1804 sem eyðibýlis.
10.—11. Skálateúgsnes og. Loftgerði, afbýii frá Skálateigi. Hins
fyri'nefnda er getið í jarðabók 1760.
12. Tandrastaðir. Voru í á'búð fram yfir 1930.
13. Ásmundarstaðir, afbýli frá Hólum.
14.—15. Hellisfjarðarsel og Björnshús, afbýli frá Hellisfirði.
Hið fyrrnefnda fór í eyði 1756.
16.—17. Másstaðir (Marstaðir) og Klif, afbýii frá Viðfirði.
Másstaðir eyddust af skriðuhlaupi.
18.—19. Dammur og Sandvíkurstakkur, af.býli frá Sandvík.
20.—21. Fífustaðir og Þorljótsstaðir. Hefur ekki verið fundinn
staður, en beggja býla.nna er getið í eyðibýlaskrá
Ólavíusar.
Reyðarfjarðai'byggð.
1. Garður, aíibýli frá Stórulbreiðuvík.
2. Svínaskálastekkur frá Svínias'kála.
3. Lambeyri, þar er n.ú Esikifjarðarkauptún.
4.—6. Bleiksá, Bakki cg Borgir, afbýli frá Eskifirði.
Bakki fór í eyði 1756. I stað Borga er komið Byggð-
arholt.
7. —8. Baulhús og Krókur, afbýli frá Hólmum. Krókur fór
í eyði 1757.
9.—12. Miðströnd, Selsstaðljr, Hrúteyri, Biskupshöfði, gras-
og útgerðarbýli á Sléttuströnd. Á Hrúteyri var hval-
stöð.
13. Gripaldi, gras- og útgerðarbýli frá Berunesi.
14. Þórshöfn, gras- og útgerðarbýli frá Koimúla.
15. Kaldilækur, gras- og útgerðarbýli frá Vattarnesi.
Fáskrúðsfjörður.
1.—7. Skálavík, Götugerði, Hraungeirði, Höfði, Sniðagerði
og Stekkur, afbýli frá Kolfreyjustað. Kolfreyja ný-