Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1970, Blaðsíða 178
176
MÚLAÞING
Var toýlið við hann kennt cg landið, iþað var byggt á, og
nefnt Þcírvaldsstaffiir í Almenningi.
Þetta var upphaf sjö býla hverfis í þesju afréttariandi, og
áttunida býlið var byggt austan árinnar í landi Va'kursstaða.
Finnst það í skjölum, aó byggfa.Jhverfi þetta var nefnt Al-
menningssveit.
37. Þorvalds-tað'r, byggðust fyrir 1814 og héidust í
áibúð fram um miðja 20. öld.
39. Majmar ytri, bygigðist 1829 cg va.r í álbúð fram um
1920.
40. Hamar tre nrþ í ábúð 1869—1888.
41. Aðalból, 1851—1863 og við cg við t;l 1878.
42. Mælifell, 1854—1905.
43. Selsárvéllir, 1861—1877.
44. Fossvtellr'ir, 1861—1864.
45. Selárbakki. afbýli frá Vakursstöðum 1856—1868.
46. Ðysjarmýri (Desjarmýri) afbýli fiá Hauksstöðum
1840—1868.
47. Skálamór í Hauksstaðaheiði 1868—1890. Þar var
endurvak'n ábuð 1902—1924 og býlið þá nefnt
Arnarvatn.
48. Kálffell í Fossiheiði, 1850—1909
49. Melur í afréttarlandi H:cskirkju og Skjöldóifsstaða
1848—1904.
50. Fáskrúðsbakki 1895 fram um aidamót.
51. Kílakot, einsetumannsbýii 1903—1910.
Jökuldalur með afdala- og heiðabyggðum,
1. Nrpakot, afíbýli frá Möðrudal (siá kort).
2. Sótastaðir, afbýM frá Víðidal 1778—1786. Þar
byg.gðj Jón aimiá.ttugi Björnsson og var eini ábú-
andinii,
3. KjóJstaðir, afbýli frá Möðrudal. Þar bjuggu 1798—
1805 Sveinn Jcnsson og Guð.ný Ivarsdóttir Var
búið þar síða.st; um aldamótin 1800 cg flutt þaðan í
Vakursstaði.
4. Hrclfsstaðir, afbýli fr^ Haugsstöðum (Hauksstöð-
um) Fóir í evði um 1700.
5.—6. Árnastaðir (Árnaba ”), afbýli frá Hvanná, Þar var
búið um aJdamótin 1800.
1 Hvannárlaudi er einnig eyðibýiið Krunishólar.
7.—8. F.iallssel (IJrniir Fjalli) rg Valdísarstaðir, afbýli
rrá Hofteigi,