Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1970, Blaðsíða 172

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1970, Blaðsíða 172
170 MÚLAÞING EFTIRSKRIFT Flestir Austlendingar munu kannast við Hans WJ n sýslu- mann á Skriðuklaustri, þó ekki sé nema af vísunni um Sunn- efu, sem er enn á margra vörum. Almenn skoðun mun það vera að (Hans þessi hafi verið hið mesta illrnenni, svo sem fram kemur í sögum af Sunnefumálinu. En þar er margt auk- i3 og málið allt flókið og torrætt, og víst er, að aldrei Jét Hans drekkja Sunnefu, eins og sagnir herma, heldur dó hún eðlilegum dauðdaga árið 1757. Hitt er augljóst, að sýslumað- ur hefur haft af þessu máli hinn mesta ama, enda var honum víkið frá embætti um tíma, m. a. vegna þessa máls. Árið 1743 lét Holstein greifi, sem þá var eins konar for- sætisráðherra, og aðalforsprakki vísindafélagsins danska, það boð út ganga til amtmannsins á íslandi, J. Lafrentz, að hann skuli fá hæfa menn til að semja sýslu- og héraðslýsingar yfir allt Island. Kom það sem vænta mátti í hlut sýslumanna að semja þessar lýsingar. Voru þeim sendir listar með spurning- um, 28 að tölu, og skyldu þeir semja sem ýtarlegust og rétt- ust svör við þessum spurningum. Voru þetta fyrstu spurn- ingalistarnir af mörgum, sem síðan var látið rigna yfir emb- ættismenn þjóðarinnar fyrir atbeina danskra stjórnarvalda, á 18. og 19. öld. Hinir tveir sýslumenn Múlasýslu, brugðust fljótt við þess- ari beiðni, en þó á misjafnan hátt. Þórsteinn Sigurðsson, sýslumaður í Norður-Múlasýslu, reit mjög ýtarleg svör við spurningum vísindafélagsins, eru það hinar merkustu heimild- ir um þann hluta sýslunnar, sem til eru frá þessum tíma (fyllir 40 bls. í skírnisbroti), Hans Wíum var hinsvegar frem- ur stuttorður (5 síður), enda er svar hans við mörgum spurn- ingunum á þá leið, að af því hafi hann engar áreíðanlegar sagnir (derom kand jeg ikke noget tilforladeligt fortælle). Þó eru svör hans víða skemmtileg, eins og það sem hann segir um íbúana, þegna sína, að þeir hneigist mest til iðjuleysis og leti, og ekki fleiri orð um það. Athyglisvert er fuglatal Wíums, þar sem hann nefnir um 30 tegundir fugla með hinum íslenzku nöfnum þeirra, og koma þar fyrir nokkur gömul og einkennileg nöfn. Virðist þetta benda til nokkurs áhuga sýslumanns á fuglalífinu. Þess ber að gæta, að þegar Hans Wíum reit skýrslu sína, stóð Sunnefumál sem hæst, og fimm árum seinna var hann dæmdur frá embætti, sem fyrr segir. Er ekki laust við að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.