Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1970, Blaðsíða 9

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1970, Blaðsíða 9
MÚLAÞING ■t einhver eða einhverjir komið inn í Öskju á undan honum, enda þótt þess sé hvergi getið í heimildum. Næsta könnunarferð í Ödáðalhraun var farin um haustið 1855, og enn voru iþað Mývetningar, sem lögðu upp í leið- angur. Voru þeir fjórir saman, vel útbúnir, en óvopnaðir, að sagt er, enda var förin farin til þess að leita að fé og högum, en ekki útilegumönnum. Ekki munu þeir hafa komið í Öskju, og enga hittu þeir útilegumenn á ferð sinni, en haglendi nokk- urt (melland) munu þeir hafa fundið í svonefndum Upptypp- ingum, sem síðar eyddist í gosinu mikla 1875. Á árunum 1830—1874 er því ekki vitað um nema þessa þrjá leiðangra manna í Ódáðahraun og Dyngjufjöll, og má sjá af því, að áhugi landa vorra fyrir því landssvæði hefur verið næsta tákmarkaour, hverjar sem ástæðurnar fyrir því hafa verið. Sennilega hefur þar valdið mestu um skortur og getu- leysi landsbúa ás-amt ótta við útilegumenn. Þjóðhátíðarárið, 1874, og hið næsta ár, gerast hins vegar þeir atburðir í Öskju og Dyngjufjöllum, sem lengi munu geiymast í mi.nningu þjóðarinnar og urðu til iþess að rjúfa hina aldagömlu einangrun þessa landsvæðis. I febrúarmánuði þessa árs (1874) sáust af Jökuldal og víðar gufumekkir mikiir stíga upp frá Dyngjufjöllum, og hafa eldsumbro«l.in í Öskju að líkindum þá þegar verið byrjuð, enda þótt ekki yrði meira *af í það si.nn. Leið svo fram í desember þess sama árs, en þá upphófust á Norður- og Austurlandi jarðskjálftar miklir, ler fóru vaxandi eft.ir því, sem lengur leið, og náðu þeir loks hámarki hinn 3. janúar 1875. Gætti þeirra einna mest á Jökuldal og í Þingeyjarsýslum. Segir svo um þetta í bréfi frá Mývatni, rituðu hinn 8. janúar 1875: Rúmri viku fyrir jól, fór fyrst að bera á jarðskjálftum og fóru þeir smá vaxandi. Ekki voru kippirnir harðir nje langir, en svo tíðir, að ek'ki varð tölu ákomið, þó brakaði mikið í húsum í stæðstu kippunum og allt hringlaði sem laust var. Mest voru brögð að þessum ósköpum 2. þ. m., því svo mátti heita, að einlægur jarð- slijálfti væri frá morgni til kvölds þann dag... Víða hjer norðanlands er sagt að hafi orðið vart við jarð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.