Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1970, Blaðsíða 24

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1970, Blaðsíða 24
22 MÚLAÞING um Völlu, 'hið innra allstaðar þyk'kra í lágum, því golan feykti vikrinum af búngum. Á efra Jökuldal varð vikurlagið 4 til 8 þuml. þykkt og vikurinn stærri, margir molar ihnefastórir og sumir á. borð við 2 hnefa. Þar var og askan glóðheit, er hún kom niður — hjer að eins volg — og fá vikurkom stærri en Icaffibaun.. . Hjer í fjörðuiium, þar sem þessi aska fjéll, varð lagið þynnra og smærri vikurinn 1 þuml. eða rúmlega það á þykkt allt að 2 þuml. 11) Þannig farast honum orð um þykkt öskufallsins í byggðum Austurlands. og virðist; mér engu þurfa við að foæta. Annað mái er það að inni í óbyggðum og úti á rúmsjó var enginn til f'rásaignar um þennan atburð. Þó má geta sér nokkuð 'til r|m, hjvernig þar hafi verið umborfs eftir þeim atíhugunum, sem gerðar voru síðar á þessum sióðum, af foæði innlendum og erlendum mönnum. Til dæmis lýsir Þorvaldur Thoroddsen þannig ferð sinni inn í Öskju sumarið 1884: , Undir eins og kemur suður fyrir Herðubreið, er land alt þakið vikri eftir Öskjugosið 1875, er vikurlagið hér víð«a enn á sléttu eitt fet á þykt eða meir, í dældum margar álnir sumstaðar. Vikurmolarnir eru flestir hnefastórir, en þó alstaðar á víð og dreif innan um vikursteinar á stærð við mannshöfuð og þaðan af stærri; vilkurinn er grár, hvítur og mórauður eða gulleitur; eru stóru stein- arnir fiestir líkir fúnu tré... Ekki er foægt að hugsa sér Jjótari sjón, en að líta yfir landið suður af Töglun- um; alt er gulgrátt af vikri; hæðir og fjöll, sléttur og ár, sem vikurinn hefir hulið, verða einsog grautur fyrir auganu í hinni óþægilegu birtu, er kastast frá vikur- breiðunum. 12) Fyrst eftir að ósköpum þessum linnti, var allur almenning- ur mjög felmtri sleginn. Lá við, «að mönnum féllust hendur j fyrst í stað. Ólafur Jónsson hefur ritað skemmtilega lýsingu á því, sem fyrir augu bar, þegar upp birti, eftir ömmu sinni, sem var þá í Hofteigi: Þar sem áður voru grónar fjallshlíðar, sem teknar voru að litkas.t af gróanda vorsins, blasti nú við sviplaus og ömurleg, grá breiða. Lindir og smálækir voru hætt að streyma, en sigu nú hægt og þyngslalega fram gegnum J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.