Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1970, Blaðsíða 12

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1970, Blaðsíða 12
10 MÚLAÞING að fjórir eða sex menn þaðan úr sveitinni áformi að leggja af stað suður á öræfin til þess að kanna upptök eldsins. Hinn 15. febrúar 1875 iögðu síðan fjórir menn upp úr Mý- vatnssveit í ágætu veðri og stefndu á Dyngjufjöll. Komu þeir í Öskju daginn eftir, en höfðu þar skamma viðdvöl og héldu síðan iheimleiðis. Ekki eru menn þessir nafngreindir, né heldur er vitað um, að hvers tilhlutan þeir fóru slíká glæfraför um miðjan vetur sem ferð iþessi hlýtur að hafa þótt á þeim tíma. AHýtarleg skýrsla um ferðina, rituð af Jóni Sigurðssyni al- þingismanni á Gautlöndum, birtist í Norðanfar-a þetta sama ár, lýg er hún rituð skömmu eftir för þeirra félaga. Tek ég hana hér upp orðrétta: I brjefi 8. f. m. til ritstjóra Norðanfara, gat jeg með fáum orðum um jarðeld þann, er vart hafði orðið við í Þingeyjarsýslu, og um jarðskjálfta þá er honum voru samfara . . . Síðan hefur margt gjörst sögulegt í þessu efni. Það mátti ráða það fljótt af ýmsum líknm, að elds- upptökin mundu vera norðar en í Vatnajökli, og þótti n-auðsynlegt að komast eptir hvar helzt þau mundu vera. Sökum þessa voru 4 menn gjörðir út hjeðan úr sveit, til að leita að eldinum og löigðu þeir *af stað 15. þ. m Þeir fóru beinustu leið suður eptir endilöngu Ödáða- hrauni, og stefndu á Dyngjufjöll hin fremri — sem hjer eru kölluð isvo — og er stíf sólarhrings ganga úr byggð, suður undir fjöllin, þegar þessi leið er farin. Þeir fengu gott veður og bjart mest alla leiðina til og frá. En er voru komnir svo ssm á miðýi leið, fóru þeir að heyra dunur miklar og dynki, og jafnframt fundu þeir sterka eldlykt, og fór þetta alltaf vaxandi eptir því ,sem þeir nálguðust fjölli.n. Þegar lengra dró suður eptir isáu þei.r reykjarmökkinn bera við lopt vestan undir fjöllunum. Eins og sjá má á landabrjefinu stóra eptir Gunnlaugs- sen, mynda Dyngjufjöllin fremri mikin fjallabring, og er hraunbreiða mikil innaní bugnum, sem nefnd er Askja á landabrjefinu . . . Þarna í Öskjunni vestanundir eystri fjallgarðinum, fundu þó leitarmenn eldsupptökin. og hafa þeir iskýrt svo frá, að þar sje mikill gýgur eða hver, sem 'kasti grjóti og leireðju fleiri hundruð feta í lopt UJPP-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.