Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1970, Blaðsíða 73
miílaþing
71
honum. En meðan gilin tæmast eigi til að taka á móti
öskunni, sem veðrin sópa í 'þau, minnkar hún hjer ofur
seint.
Þegar dregur út fyrir miðjan dalinn sem eyddist, fer
askan að smækka og hefir rifið þar hálfu betur. Má
heita Iþar sjé orðið aptur byggilegt. Þó spillir þar skað-
lega bjargræði, að túnin eru að miklu leyti lögð í eyði
— allt undir öskuskeflinu er eins og svart flag. . .
Nú í vor var tekin upp aptur byggð' á 7 jörðum og kot-
um í ytri hluta efra Jö'kuldals, en lítil eru sum þau búin.
4 efstu jarðirnar mega teljast enn í eyði, Brú og Eiríks-
staðir í Jökuidal og Aðalból og Vaðbrekka í Hrafnkels-
dal. Þó er þar enn ekkja sú, sem þar hjelzt, við í fyrra,
en getur þar mjög lítinn iheyskap fengið. Öll heicai-kot-
in eru og enn, í eyði, 6 eða 7 að tölu. Þegar jeg leit yfir
eða fór um tún eyðijaiðanna, sýndist mjer allt að þriðj-
uingi autt orðið og velvaxið, en fullt var bar niður í af
vikri og allstaðar eins og svai-t. flag undir öskuskeflinu.
Dálítil bú sýndist mjer þó hefði verið gjörlegt, að setja
á sumar þessar jarðir, ssm áttu athvarf í flóáheyskap
á heiðunum, þar sem var verst með stórgripa haga.
Fjenaðarhagar voru nógir og góðir — því allt sem vex
upp úr öskunni er kjarngott... Þó svona sje, eins og
jeg hefi sagt hjer, óibyggilegt enn víða á Jökuldal, vona
jeg hann verði velbyggjandi eptir ein 3 til 4 ár, jhjer
frá, eins og jeg gat mjer til í fyrravor um öskujarðir. “)
Síðasta bréfið er ritað í janúarmánuði árið 1877. I því f jall-
ar ihöfundur um ástandið í öskusveitunum á Austurlandi árið
1876 í heild. Er þetta síðasta skrif séra Sigurðar um þennan
atburð og afleiðingar hans, eftir því sem ég bezt veit. Mun
enginn annar hafa ritað sannar né betur um hann. Án greina
Sigurðar værum við næsta ófróð um öskufallið mikla 1875:
Árið 1876 var eitt af hinum beztu árum, sem um langan
tíma hafa ikomið yfir Austurland . . . Síðan var bezta tið
í allt vor og varð grasvöxtur með mesta móti. Þó gras
væri víða gisið í öskusveitum, þá var það hávaxið . ..
Rekjur voru sjaldan og var seigslægt í vikurösku-rót-
j.nni, þar sem harðlent var. Samt heyjuðu menn með
mesta móti víðast hvar þar sem deiglendar engjar voru,
því vel var vaxið cg tíð hin allra bezta. Þar ,sem þurr-
lent er, varð erviðara með heyskapinn, vegna seigju og