Jökull

Ataaseq assigiiaat ilaat

Jökull - 01.12.1962, Qupperneq 16

Jökull - 01.12.1962, Qupperneq 16
8. mynd. Straumvök í Þjórsá undan Norðlinga- öldu. Part of Thjórsá River near Norðlingaalcla, kept open by a flow velocity above the critical value corresponcling to prevail- ing icater temperature. Photo: S. Rist. hlutann. Þannig gengur þetta koll af kolli allan veturinn. f) I vatnavöxtum kemur nokkurt jakaflug í ána. 2) Þjórsá fer fljótt að haustinu eða fyrri hluta vetrar undir ís í dalnum rnilli Búðarháls og Fitjaskóga. a) Mikið skrið er í Þjórsá ofan ármótanna, á meðan íslagnir. fara fram hið efra og áin hefur ekki lokazt enn upp með Fitja- skógum. b) Lítið skrið eftir að áin hefur lokazt und- an Fitjaskógum. d) Isinn Itrotnar upp í vatnavöxtum, og þá er mikið jakaflug í ánni. Þetta sýnir, að mikið skrið berst niður Þjórsá og að það er Tungnaá, sem leggur til bróður- partinn. Af vatna- og veðurfræðilegum ástæð- um er gangur ísalagna breytilegur innan vissra marka frá einu ári til annars, en hvar ísinn stöðvast og hraniiast upp, hvílir á landfræðileg- um aðstæðum, sem eru óbreyttar ár eftir ár, og þess vegna má, þrátt fyrir allt hviklyndi vatna og vinda, fá allglögga mynd af ísalögum árinnar. Tökum hér nokkur dæmi um, hvernig ísa- lagnir ber að. I. Mikið skrið neðan ármótanna, komið úr báðum ánum, sem er að leggja hið efra. Þótt éljagangur eða snjókoma með 4—6 stiga frosti sé á hálendinu, er hitastig ná- lægt frostmarki, þegar komið er niður fyrir 300 m hæðarlínuna. Þeim örlögum, sem þá bíða skriðsins, hefur verið lýst undir lið a) I kaflanum um Tungnaá hér að framan. 2. Gerum ráð fyrir, að árnar séu alauðar og skyndilega komi ósvikið ísmyndunarveður, hvöss, köld og heiðskir norðanátt, lágl raka- stig, mikil uppgufun og þar með ör kæl- ing. Eftir fáeinar klukkustundir er komið hátt ísbreiðustig neðan ármótanna. Hlið- stæðu ástandi er lýst undir lið b) i kaflanum um Tungnaá. Þurr froststormur leikur um yfirborð Þjórsár. Skriðið fer vaxandi eftir [jví sem neðar dregur. I fossum og kast- strengjum tætist það sundur, svo að ísinn sést vart í vatninu. A hyljum neðan slíkra staða stígur ísinn til yfirborðsins á ný, er þá sem drifhvít snjódyngja rísi hægt upp úr djúpinu, allt frá nokkrum sentímetrum upp í 2 metra og ýtist fram fosshylinn. Dyngjan lendir þá í vaxandi straumi, hún rifnar þá í stóra ískekki, þ. e. a. s. ís- breiðustigið minnkar. Þegar veður er hart, frjósa þeir skjótt á efra borði og mynda gráísjaka. í flúðum liðast þeir sundur á ný i nokkra smærri jaka eða í ískurl, en hinn ósamfrosni krapi neðan á jökunum þvæst út í vatnið og leggur eftir sem áður til aðalmagnið í skriðið, en er þá nokkuð grófkornóttari en fyrr, og þannig gengur þetta koll af kolli. Við slík veðurskilyrði, sem hér var lýst, vaxa höfuðísar hratt á hinum grunnu og jafnframt lygnu hlutum Þjórsár, t. d. undan Sandártungu, 14 JÖKULL
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Jökull

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.