Jökull

Ataaseq assigiiaat ilaat

Jökull - 01.12.1962, Qupperneq 34

Jökull - 01.12.1962, Qupperneq 34
„Sá morgunn reyndist einn liinn fegursti, sem ég hef nokkurn tíma upplifað á Vatnajökli." Ljósm.: S. Þórarinsson. upp 12. sept. 1961. Nettó ákoman því 386 cm á þessu tímabili. Þann 3. júní var veður sæmilegt, logn um morguninn, hiti um frostmark og bjart yfir jöklinum víða. Þann dag var járnmastrið hækk- að, svo að það stóð 780 crn upp úr snjó. Frá toppi miðstangar að 1. gjörð 248 cm - 1. gjörð til 2. gjarðar 132 — - 2. - - 3. - 145 - - 3. - - 4. - 152 - — 4. — — yfirborðs snævar 103 — Samtals 780 cm Frá 4. gjörð að 5. gjörð voru 163 cm. Ytri stengur ná 20 cm upp fyrir efstu gjörð. Nærri mastrinu var gryfja grafin gegnum árs- lagið og niður á 4 m dýpi. Verða mælingarnar á henni sem og affrar mælingar ákomu, sem framkvæmdar voru í þessari ferð, birtar í yfir- litsgrein um 10 ára mælingar í Grímsvötnum, sem er í smíðum. 4., 5. og 6. júní voru innisetudagar, þvi að veður var mjög rysjótt. Var þessum dögum var- ið til að ganga frá póstinum, sleikja frímerki og líma og stimpla. Er þetta ærið verk. Þann 7. júní birti til, svo að hægt var að framkvæma hina venjulegu mælingu á hækkun yl'irborðs milli Gríðarhorns og Depils. Síðan mælt var þ. 11. sept. 1961, nam vatnsborðs- 32 JÖKULL hækkun við Mósana 10.5 m eða tæpum 3 cm á sólarhring. 2—3 km austur af Depli var boruð hola með bor þeim, sem Valter Schytt hafði útvegað okkur, og var þykkt vetrarlagsins þar 410 cm. Reyndist borinn betri miklu en þeir, er við höfðum áður reynt á Vatnajökli. Tók Magnús Eyjóífsson miklu ástfóstri við hann, enda hefur gryfjugröftur á Vatnajökli síðustu 10 árin mætt á honum flestum fremur. Fram- kvæmdu Magnús og Gunnar Guðmundsson all- ar þær boranir, er gerðar voru í ferðinni, — en borunin krefst talsverðrar lagni, einkum til að ná upp kjarnanum í hjarni og snjó. Eggert vigtaði kjarnana og undirritaður skráði. Halldór Ólafsson gekk þennan dag og hina næstu með vinstri hendi í fatla. Var sú orsök til þess, að kvöldið áður var gleðskapur í skál- anum að frímerkjasleikingum loknum. Voru þar leiknir þættir úr Skuggasveini og yfirlék Halldór svo hlutverk Ivetils í hinni frægu linífa- brýningu, að hann skar sig svöðusári í lófann, svo að hjúkrunarkonan okkar varð að sauma það saman með stoppunál. Hefur jafn sterkur og innlifaður leikur ekki sézt í þessu leikriti, síðan Magnús Jóhannsson lék Jón sterka uppi í Skæruliðaskála sem frægt er orðið. Veðurspá kvöldsins 7. júní var góð, og var ákveðið að halda til Kverkfjalla á morgni kom- andi.-Sá morgunn reyndist einn hinn allra feg- ursti, sem ég hef nokkurn tíma upplifað á Vatnajökli. Er við um 6 leytið brunuðum á
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Jökull

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.