Jökull


Jökull - 01.12.1970, Blaðsíða 13

Jökull - 01.12.1970, Blaðsíða 13
dagsmorgni. Mjög hvasst var allan þennan dag og mikill skafrenningur og því ekki unnt. að snúa sér að fyrirhuguðum störfum. A miðviku- dagsmorgun hafði veður gengið niður, og var þá hafizt handa um að grafa gryfju og taka sýni úr henni. Lauk því um síðdegið. Eftir há- degi tók að hvessa og um klukkan fjögur var orðið svo hvasst og skafrenningur svo mikill, að ekki var mögulegt að halda rannsóknastörfum áfram. Tvo næstu daga var veður svipað, þótt ekki væri eins hvasst. Gekk þó sæmilega að bora með liinum endurbætta snúningsbor og urðu gryfjan og borholan samanlagt um 16 metr- ar á dýpt. Með þessari borun fékkst verðmæt reynsla af bornum, en á grundvelli hennar voru nokkrar mikilvægar endurbætur gerðar á bor- tækninni eins og þegar hefur verið skýrt frá. Hitamælingarnar gengu einnig ágætlega, og verður greint frekar frá þeim hér á eftir. Þar sem stöðug þoka lá yfir jöklinum og oft með skafrenningi, var ekki hægt að framkvæma fyrirhugaðar þykktarmæhngar, því hinar ná- kvæmu hæðarmælingar er einungis hægt að gera í góðu skyggni. Um nónbil á föstudag var hald- ið niður af jökli og gekk sú ferð sæmilega greiðlega. Niðurstöður hitamælinganna eru sýndar á Mynd 11, en þar er hitastigið sýnt á mismun- andi dýpi. Fyrsta hálfa metrann undir yfirborði jökulsins stígur liitastigið úr — 4° C upp í — 2° C, en næstu 3 metra þar fyrir neðan fell- ur hitastigið aftur. í stórum dráttum má skýra Mynd 10. Borað með hinum rafknúna snún- ingsbor á Bárðarbungu í mai 1970. Fig. 10. Drilling with the electric rotary drill at Vatnajökull in May 1970. HITASTIG °C -4 -2 0 Mynd 11. Hitaferill í gryfju og borholu á Bárðarbungu í 1800 m hæð 21. maí 1970. Fig. 11. Temperature versus depth in a pit and borehole a,t an altitude of 1800 rti at Bárd- arbunga, Vatnajökull, May 21, 1970. hitaferilinn á eftirfarandi hátt: Iíuldabylgja vetrarins er enn í efstu 14 metrum jökulsins, en kuldalágmarkið er á 3 metra dýpi. Á 14 metra dýpi er hitastigið komið upp að frost- marki og helzt við frostmark svo djúpt sem mælingar ná. Er jökullinn vafalaust allur á frostmarki þar fyrir neðan. Efsta hálfa metr- ann fer hitastigið vaxandi með dýpi. Þetta sýnir, að síðasta sólarhring hefur hitastigið ver- ið töluvert lægra en mánuðinn þar á undan. Eins og getið var um hér að framan, var hitamæling þessarar holu rædd nokkuð á hinu alþjóðlega jöklafræðingamóti að Skógum í sum- ar (1970), og þótti sérfræðingum þar þessi hita- ferill víkja svo mikið frá því, sem vænta mætti, JÖKULL 20. ÁR 1 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.