Jökull


Jökull - 01.12.1970, Blaðsíða 28

Jökull - 01.12.1970, Blaðsíða 28
veldur framhlaupum, væri helzt von til, að þess mætti sjá óyggjandi merki í vetrar- rennsli. Þegar hlaup er hafið, vex rennsli við bráðnun vegna aukinnar núningsmót- stöðu í sundurtættum jöklinum. d) Teikna kort af jöklinum. Erfitt yrði að koma við snjómælingaaðferð á öllum Tungnaárjökli. Langsnið upp á jökul og þvert á þá stefnu yrði kannski bezta úrræðið. LOKAORÐ Þessari grein var ætlað að skýra nokkur grundvallaratriði jöklafræðinnar, varpa ljósi á viðfangsefnin og benda á raunhæf verkefni. Vonandi verða fleiri til þess að taka upp þráð- inn. Innan jöklafræðinnar eru verkefni fyrir jarðeðlisfræðinga, jarðefnafræðinga, jarðfræð- inga og starfsvið innan veðurfræði, vatnafræði og haffræði. Islendingar eiga því starfslið í jöklamiðstöð. Áhugi jöklamanna um rannsóknir hefur reynzt lífseigur, en framtíð jöklarannsókna á íslandi er óviss. Vel getur þó farið svo, að veð- urguðirnir taki þar af skarið. Hvernig standast áætlanir um rennsli jökulánna, ef afkoma jökla fer vaxandi? Minnkandi rennsli jökulvatna eyk- ur áhuga á jöklarannsóknum. Þegar jöklar dafna vel og stækka, draga til sín úrkomu, sem ella félli sem regn, og eru nízkir á að sleppa því, sem þeir fá safnað, þá munu jöklarann- sóknir eflast að mun. En bruðli þeir með tekj- ur sínar, lifi langt um efni fram og ausi út vatni, hver sem betur getur, þá leyna þeir lands lýð sínu sanna eðli, og menn geta sofnað á verðinum. HEIMILDARIT Ahlmann, H. W:son og Sigurður Þórarinsson. 1943: Vatnajökull. Scientific Results of the Swedish-Icelandic Investigations 1936—37— 38. Geogr. Annaler 1937—40, 1943. Eyþórsson, Jón. Jöklabreytingar. Glacier Varia- tions. Jökull 1961, 1963, 1964, 1966. Freysteinsson, Sigmundur. Tungnaárjökull. Jök- ull 1968. Lliboutry, L. 1958: IASH 47, 125. Meier, M. F. and Tangborn, W. V. 1965: Journ- al of Glaciology 5, 547. Nye, J. F. 1965: A numerical method of inferr- ing the budget history of a glacier from its advance and retreat. Journal of Glaciology 5, No. 41. Paterson, W. S. B. 1969: The physics of glaciers. Pergamon Press. 250 pp. Rist, Sigurjón. Jöklabreytingar (Glacier Varia- tions). Jökull 1967, 1968, 1970. Rogstad, Olaf. 1941: Jostedalsbreens tilbake- gang. Norsk Geografisk Tidsskrift B VIII, H. 8. Shoumskii, P. A. 1964: Structural Glaciology. Þórarinsson, Sigurður. 1969: Glacier surges in Iceland with special reference to surges of Brúarjökull. Can. J. of Earth Sci. 6, 878— 882. 26 JÖKULL 20. ÁR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.