Jökull


Jökull - 01.12.1970, Side 28

Jökull - 01.12.1970, Side 28
veldur framhlaupum, væri helzt von til, að þess mætti sjá óyggjandi merki í vetrar- rennsli. Þegar hlaup er hafið, vex rennsli við bráðnun vegna aukinnar núningsmót- stöðu í sundurtættum jöklinum. d) Teikna kort af jöklinum. Erfitt yrði að koma við snjómælingaaðferð á öllum Tungnaárjökli. Langsnið upp á jökul og þvert á þá stefnu yrði kannski bezta úrræðið. LOKAORÐ Þessari grein var ætlað að skýra nokkur grundvallaratriði jöklafræðinnar, varpa ljósi á viðfangsefnin og benda á raunhæf verkefni. Vonandi verða fleiri til þess að taka upp þráð- inn. Innan jöklafræðinnar eru verkefni fyrir jarðeðlisfræðinga, jarðefnafræðinga, jarðfræð- inga og starfsvið innan veðurfræði, vatnafræði og haffræði. Islendingar eiga því starfslið í jöklamiðstöð. Áhugi jöklamanna um rannsóknir hefur reynzt lífseigur, en framtíð jöklarannsókna á íslandi er óviss. Vel getur þó farið svo, að veð- urguðirnir taki þar af skarið. Hvernig standast áætlanir um rennsli jökulánna, ef afkoma jökla fer vaxandi? Minnkandi rennsli jökulvatna eyk- ur áhuga á jöklarannsóknum. Þegar jöklar dafna vel og stækka, draga til sín úrkomu, sem ella félli sem regn, og eru nízkir á að sleppa því, sem þeir fá safnað, þá munu jöklarann- sóknir eflast að mun. En bruðli þeir með tekj- ur sínar, lifi langt um efni fram og ausi út vatni, hver sem betur getur, þá leyna þeir lands lýð sínu sanna eðli, og menn geta sofnað á verðinum. HEIMILDARIT Ahlmann, H. W:son og Sigurður Þórarinsson. 1943: Vatnajökull. Scientific Results of the Swedish-Icelandic Investigations 1936—37— 38. Geogr. Annaler 1937—40, 1943. Eyþórsson, Jón. Jöklabreytingar. Glacier Varia- tions. Jökull 1961, 1963, 1964, 1966. Freysteinsson, Sigmundur. Tungnaárjökull. Jök- ull 1968. Lliboutry, L. 1958: IASH 47, 125. Meier, M. F. and Tangborn, W. V. 1965: Journ- al of Glaciology 5, 547. Nye, J. F. 1965: A numerical method of inferr- ing the budget history of a glacier from its advance and retreat. Journal of Glaciology 5, No. 41. Paterson, W. S. B. 1969: The physics of glaciers. Pergamon Press. 250 pp. Rist, Sigurjón. Jöklabreytingar (Glacier Varia- tions). Jökull 1967, 1968, 1970. Rogstad, Olaf. 1941: Jostedalsbreens tilbake- gang. Norsk Geografisk Tidsskrift B VIII, H. 8. Shoumskii, P. A. 1964: Structural Glaciology. Þórarinsson, Sigurður. 1969: Glacier surges in Iceland with special reference to surges of Brúarjökull. Can. J. of Earth Sci. 6, 878— 882. 26 JÖKULL 20. ÁR

x

Jökull

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.