Jökull


Jökull - 01.12.1970, Blaðsíða 95

Jökull - 01.12.1970, Blaðsíða 95
Session 5 MECHANICAL PROPERTIES OF ICE AND INTERACTION WITH STRUCTURES Lindgren, S.: Thermal ice pressure. Gold, L. W.: The failure of ice. Carter, D.: Brittle fracture of snow ice. Stehle, N. S.: Adfreezing strength of ice. lvoren’kov, V. A.: Experimental research findings on decrease of river ice strength in spring. Ross, B., Hanagud, S., Sidhu, G. S.: Large deformation, elastic-plastic analysis of ice-structure interaction. Drouin, M.: State of research on ice thermal thrust. Johnson, P. R.: The potential of thermal piles in arctic mar- ine structures. Michel, B.: Off-shore mooring structure for the arctic. Session 6 FORCES EXERTED BY ICE ON STRUCTURES Assur, A.: Forces exerted by ice on marine structures. Neill, C. R.: Studies of ice pressure on bridge piers in Alberta, Kanada. Korzhavin, K. N.: The influence of deformation of bridge piers and hydraulic structures on the value of dynamic ice pressure. Schwarz, J.: The pressure of floating ice-fields on piles. Croasdale, K. R.: The Nutcracker ice strength tester and its operation in the Beaufort Sea. Behlke, C. E.: The interaction between structures and pres- sure ridges. Dinkla, E., Sluymer, T. J.: Ice pressure against isolated structures. Ráðgert er að erindin ásamt umræðum verði gefin út í aðalstöðvum I.A.H.R. í Hollandi. Jóhann Hafstein forsætisráðherra flutti ávarp við opnun ráðstefnunnar og tók á móti þátt- takendum í ráðherrabústaðnum síðdegis þ. 8. september. Farið var að Búrfellsvirkjun, Gullfossi og Geysi daginn eftir að ráðstefnunni lauk og bauð Landsvirkjun til kvöldverðar við írafoss á heimleiðinni. Fjögurra manna nefnd sá um undirbúning ráðstefnunnar. Nefndina skipuðu: Sigmundur Freysteinsson, formaður, dr. Gunnar Sigurðs- son, Jónas Elíasson og Páll Theodórsson. Sigmundur Freysteinsson. ATHUGASEMDIR OG VIÐAUKAR Framhald af bls. 82. hopað ofurlítið og jaðar hans hefur lækkað verulega. — Þórarinn Gunnarsson á Vagnsstöð- um, systursonur Skarphéðins, hefur aðstoðað frænda sinn við mælinguna hin síðari ár. Hoffellsjökull. Auk hinna 47 mælinga haust- ið 1969, sem getið er hér að framan, mældi Leifur Guðmundsson Hoffellsjökul fyrr á ár- inu, 20. marz 1969. Voru þá liðin 3 ár frá næstu mælingu á undan. Hoffellsjökull W er skriöjökulstungan milli Jökulfells og Svínafells, í daglegu tali nefndur Svínafellsjökull. Um hann segir Leifur í skýrslu sinni: „Margt bend- ir til, að lítil hreyfing sé á þessum jökli. Aur- inn víða sléttur, sem jökullinn hopar af. Lón liggur að jökulröndinni. Á því eru engar ís- fellingar. Það bendir til, að jökullinn hafi ekki skriðið fram, síðan lónið fraus fyrr á vetrin- um.“ Um eystri jökulinn, sem er hinn eiginlegi Hoffellsjökull, milli Svinafells og Geitafells, segir Leifur: „Jökullón er meðfram allri jökul- röndinni frá Svínahrygg og austur að Geita- felli, er því vart unnt að mæla, fyrr en traustur ís er kominn á lónið. Mér virðist þessi jökull skríða fram, en hægt. Þannig hefur það verið undanfarin ár, en sumarhlýindin haldið hon- um í skefjum. ísfellingar eru á lóninu og við jökulröndina. Benda þær ótvírætt á, að jökull- inn skríði fram að vetrinum.” Sigurjón Rist. JÖKULL 20. ÁR 93
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.