Jökull


Jökull - 01.12.1970, Page 95

Jökull - 01.12.1970, Page 95
Session 5 MECHANICAL PROPERTIES OF ICE AND INTERACTION WITH STRUCTURES Lindgren, S.: Thermal ice pressure. Gold, L. W.: The failure of ice. Carter, D.: Brittle fracture of snow ice. Stehle, N. S.: Adfreezing strength of ice. lvoren’kov, V. A.: Experimental research findings on decrease of river ice strength in spring. Ross, B., Hanagud, S., Sidhu, G. S.: Large deformation, elastic-plastic analysis of ice-structure interaction. Drouin, M.: State of research on ice thermal thrust. Johnson, P. R.: The potential of thermal piles in arctic mar- ine structures. Michel, B.: Off-shore mooring structure for the arctic. Session 6 FORCES EXERTED BY ICE ON STRUCTURES Assur, A.: Forces exerted by ice on marine structures. Neill, C. R.: Studies of ice pressure on bridge piers in Alberta, Kanada. Korzhavin, K. N.: The influence of deformation of bridge piers and hydraulic structures on the value of dynamic ice pressure. Schwarz, J.: The pressure of floating ice-fields on piles. Croasdale, K. R.: The Nutcracker ice strength tester and its operation in the Beaufort Sea. Behlke, C. E.: The interaction between structures and pres- sure ridges. Dinkla, E., Sluymer, T. J.: Ice pressure against isolated structures. Ráðgert er að erindin ásamt umræðum verði gefin út í aðalstöðvum I.A.H.R. í Hollandi. Jóhann Hafstein forsætisráðherra flutti ávarp við opnun ráðstefnunnar og tók á móti þátt- takendum í ráðherrabústaðnum síðdegis þ. 8. september. Farið var að Búrfellsvirkjun, Gullfossi og Geysi daginn eftir að ráðstefnunni lauk og bauð Landsvirkjun til kvöldverðar við írafoss á heimleiðinni. Fjögurra manna nefnd sá um undirbúning ráðstefnunnar. Nefndina skipuðu: Sigmundur Freysteinsson, formaður, dr. Gunnar Sigurðs- son, Jónas Elíasson og Páll Theodórsson. Sigmundur Freysteinsson. ATHUGASEMDIR OG VIÐAUKAR Framhald af bls. 82. hopað ofurlítið og jaðar hans hefur lækkað verulega. — Þórarinn Gunnarsson á Vagnsstöð- um, systursonur Skarphéðins, hefur aðstoðað frænda sinn við mælinguna hin síðari ár. Hoffellsjökull. Auk hinna 47 mælinga haust- ið 1969, sem getið er hér að framan, mældi Leifur Guðmundsson Hoffellsjökul fyrr á ár- inu, 20. marz 1969. Voru þá liðin 3 ár frá næstu mælingu á undan. Hoffellsjökull W er skriöjökulstungan milli Jökulfells og Svínafells, í daglegu tali nefndur Svínafellsjökull. Um hann segir Leifur í skýrslu sinni: „Margt bend- ir til, að lítil hreyfing sé á þessum jökli. Aur- inn víða sléttur, sem jökullinn hopar af. Lón liggur að jökulröndinni. Á því eru engar ís- fellingar. Það bendir til, að jökullinn hafi ekki skriðið fram, síðan lónið fraus fyrr á vetrin- um.“ Um eystri jökulinn, sem er hinn eiginlegi Hoffellsjökull, milli Svinafells og Geitafells, segir Leifur: „Jökullón er meðfram allri jökul- röndinni frá Svínahrygg og austur að Geita- felli, er því vart unnt að mæla, fyrr en traustur ís er kominn á lónið. Mér virðist þessi jökull skríða fram, en hægt. Þannig hefur það verið undanfarin ár, en sumarhlýindin haldið hon- um í skefjum. ísfellingar eru á lóninu og við jökulröndina. Benda þær ótvírætt á, að jökull- inn skríði fram að vetrinum.” Sigurjón Rist. JÖKULL 20. ÁR 93

x

Jökull

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.