Jökull


Jökull - 01.12.1970, Blaðsíða 27

Jökull - 01.12.1970, Blaðsíða 27
Dry snow line Equilibrium line Mynd 7. Beltaskipti í jökli. Fig. 7. Zones in accumulation area.. (From Paterson 1969). inga. Lögð var áherzla á hin nánu tengsl af- komu og veðurfars. Vandfundinn er hentugri mælikvarði á veðurfarsbreytingu en afkoman. Rannsóknir á orkuskiptum lofts og jökuls sýna hins vegar, hvers eðlis þær breytingar eru. Ennfremur var bent á tengsl vatna- og jökla- fræði. Mælingar á ákomu á hálendi og orku- skiptum gætu reynzt hagnýtar við rennslis- og flóðaspár. Það yki öryggi í rekstri virkjana. Skýrt var frá hreyfingu jökla og drepið á fram- hlaup þeirra. Allt voru það verksvið, sem Is- lendingar gætu sinnt. Ég ber nú fram tillögur um rannsóknir: I. Jöklamenn velji strax jökul á Norður- landi og annan á Suðurlandi. Þar verða verk- efni: a) Mælingar á ákomu, leysingu og afkomu með snjómælingaaðferð. Til þess þarf ein- föld snjómælitæki og 3 menn í 2—3 daga vor og haust. b) Mælingar á vatnsrennsli frá jökli með sí- ritandi vatnshæðarmæli. c) Almennar veðurathuganir, ef þess er kost- ur. Athygli skal vakin á, að sjálfvirkar veð- urathugunarstöðvar hafa verið notaðar á jöklum í Kanada. d) Mælingar á hreyfingu jökuls með landmæl- ingatækjum (helzt tellurometer). e) Rannsóknir á orkuskiptum lofts og jökuls um skemmri eða lengri tíma. f) Gera þarf kort af jöklunum. Velja þarf hæfilega stóran, viðráðanlegan jökul með vel afmarkað vatnasvið. Syðra mætti velja Tungnaárjökul. II. í Jökulheimum er góð aðstaða til að haf- ast við og stunda rannsóknir á Tungnaárjökli. Jöklamenn hefur lengi dreymt um, að þar rísi jöklamiðstöð. Þar eru viðfangsefnin óþrjótandi. Með hugsanlegt framhlaup jökulsins í huga, bendi ég á nokkur verkefni: a) Nákvæmar mælingar á yfirborðshraða jök- uls. b) Borað verði með bræðslubor niður gegnum jökul, holan fóðruð, liraði mældur í hol- unni og rennsli jökuls kannað. Eiginleikar íss yrðu mældir. Þá fæst einnig hugmynd um vatnsrennsli og vatnsþrýsting undir jöklinum. c) Haldið verði áfram mælingum á rennsli frá jöklinum. Æskilegt væri að mæla vetrar- rennsli. Ef aukið vatnsrennsli undir jökli JÖKULL 20. ÁR 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.