Jökull


Jökull - 01.12.1970, Blaðsíða 88

Jökull - 01.12.1970, Blaðsíða 88
ATHUGASEÍvíÐIR OG VIÐAUKAR Haustið 1970 voru lengdarbreytingar mældar á 52 stöðum. Jökuljaðar hafði gengið frani á 13 stöðum, haldizt óbreyttur á 12 stöðum, en hopað á 27 stöðum. Síðan veðráttan kólnaði eftir 1964, heyrist því oft haldið fram, að jökl- arnir muni fara að aukast. Engin slík snögg umskipti hafa átt sér stað. Heildarniðurstaðan er ámóta og undanfarin ár, enn halda jöklarnir áfram að hopa. Eftirtektarverðasta mælingin er frá Tungna- árjökli austan Jökulheima. Frá hausti 1969 til jafnlengdar 1970 hefur jökuljaðar hopað um 192 m, en á síðastliðnum 4 árum hefur hann hopað samtals um hálfan kílómetra. Þá dregur Breiðamerkurjökull að sér athygl- ina. Hann heldur áfram að rýrna vestan Jökuls- ár, en gengur fram austan Jökulárslóns og einnig fram x það austanvert. Langjökull held- ur áfram að hopa; nú í sumar hjálpaði Heklu- vikurinn til að auka leysinguna, jökullinn var allur dökkur. Hofsjökull virðist vera í jafn- vægi. Snœfellsjökull. Haraldur Jónsson tekur fram í bréfi 2. okt. ’70, að í sumar hafi þiðnað óvenjulítið úr Jökulþúfunum og að skaflar frá vetrinum sjáist neðan við 500 m hæð. Lengdar- aukningin 29 m er ekki framsig, heldur er hér um að ræða hjarnfönn frá síðasta vetri. Kaldalón. Aðalsteinn segir í bréfi frá 23. sept. ’70: „Breytingar litlar. Jökuljaðar í mæli- stað þverhníptur, 10—15 metrar á hæð, enda er hér um að ræða aðra hliðina úr árportinu og hefur þynnri fleðan, sem lá að norðanverðu, verið að eyðast undanfarin ár og nú horfin að mestu. Jökullinn var svo til allur hulinn nýsnævi, þ. e. a. s. snjó frá sl. vetri, nema smá skjambar rétt við Votubjörg, þó hafði „Kletta- skerið” ekki minnkað að sjá frá síðustu mæl- ingu. Nokkru ofar í jöklinum var nú dálítill díll, sem virðist vera fast land, og merki ég það „Smásker” á rissblaði mæliskýrslunnar. Leysing mun hafa verið lítil á jöklinum, því þetta sumar mun til jafnaðar vera eitt það kaldasta hér um langt árabil, að vísu tók fannir tölu- vert upp í sumar í norðurhlíðum vegna all- mikillar sólar í sumar. Leirufjarðarjökull. í bréfi með mælinga- skýrslunni segir Sólberg Jónsson, að 27. ágúst ’70 hafi vetrarsnjór þakið allan jökulinn. Þá 86 JÖKULL 20. ÁR voru skaflar í Leirufirði jafnmiklir og þeir voru í júnílok árið áður. Engin hreyfing eða umbrot sáust í jöklinum. Skömmu eftir að mæling var gerð, setti allmikinn snjó á jökul- inn. Gijúfurdrjökull. Björn Vigfússon á Þverá andaðist á árinu og við mælingum tók Vignir Sveinsson Langjökull. Aksel Piihl segir jökulinn vera dökkan af rykdusti frá Heklu og hann beri þess glögg merki, að mikil leysing hafi verið á honum í sumar. A litlum bletti skammt inn á jöklinum var öskulagið það þykkt, að það huldi snjó frá síðasta vetri, alls staðar annars staðar var gamall jökulís. I Jökulkróki verður jökuljaðarinn brattari með hverju árinu. Hofsjökull. Halldór Ólafsson tekur fram, að Nauthagajökull sé sléttur, en jökuljaðarinn brattur. Jaðar Múlajökuls að vestan er sléttur, en 300 m inn á jöklinum hefur myndazt sprungubelti. Að sunnan er jökuljaðar sléttur og greiður yfirferðar. Gigjökull. Lón er framan við Gígjökulinn og mælingu vart við komið nema þegar lónið er á ísi. Sólheimajökull. Valur Jóhannesson segir í mælingaskýrslunni, að sú þróun, sem hafin var í fyrra við Vesturtunguna, hafi haldið áfram og það svo, að nú sé áin komin alveg vestur fyrir jökultunguna. Þar sem áður var jökullón- ið, eru nú sléttar eyrar með smálænum. Fyrir vestan þann stað, þar sem mælistefnan kemur í jökulinn, er kominn aurborinn jökulbunki. Austan mælilínu hefur jökullinn ýtt upp sand- hrygg. Jaðarinn er þar þunnur og rís hann upp á sand- og aurhrygginn, en örskammt frá jaðr- inum er jökullinn uppbólginn og sprunginn. Undanfarin ár hefur jökullinn hækkað nokk- uð við Jökulhaus. I fyrra (’69) hopaði jökull- inn þar, en nú hefur hann gengið fram, það er eins og hann sé að rétta úr kryppu. Aftur á móti er Austurtungan hærri og þverhníptari nú heldur en hún hefur verið undanfarið. Þar er jaðarinn 10 m hár ísveggur. Öldufellsjökull. Kjartan Jóhannesson hefur nú fært jökulmerkin inn á uppdrátt íslands frá 1969. Þau eru nokkru nær Merkigiljum en Ytri-Bláfellsá. Tungnaárjökull heldur áfram að hopa og var jökuljaðarinn óvenjusléttur haustið 1970, hin ákjósanlegasta leið fyrir snjóbíla.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.