Jökull


Jökull - 01.12.1976, Síða 53

Jökull - 01.12.1976, Síða 53
Jökulsárgljúfur á ný. Hagafellsjökull eystri þyrfti einnig að skríða fram um 1 km til þess að stífla Hagavatn. En vaxi jöklar, þykkna einnig ísstíflur við lón í þverdölum og þá dregur úr tíðni jökulhlaupa, en rúmmál þeirra vex. Hlaup úr Grænalóni og Vatnsdalslóni myndu valda miklu tjóni, áður en ísstíflan næði að þykkna svo, að stöðugt rennsli fengist yfir bergþröskuld eins og var fram að 1898. Hins vegar má koma í veg fyrir hlaup úr þverdölum með því að bora rennslisgöng gegn- um bergþröskuld eða lækka hann með spreng- ingum. Þannig má koma á stöðugu rennsli úr lónunum. Mynd 2 sýnir einnig helstu jaðarlón við jökul- sporða. Fjöldi og stærð sporðalóna breytist ár frá ári. Jökulsárlón á Breiðamerkursandi er þeirra þekktast. Nú rennur úr öllum slíkum lón- um yfir bergþröskuld. Hins vegar eru dæmi þess, að útrás sporöalóna stíflist af jökli og hlaupi úr þeim, t. d. Hagavatni, Hamarslóni og Hvítalóni. Mynd lf sýnir þversnið af lóni í dæld á yfir- borði jökuls. Tvær gerðir slíkra lóna finnast á íslandi. í fyrsta lagi eru smálón, sem finnast víða á leysingarsvæði yfir grunnum hægfara jökli. Þekktust eru smálónin við Esjufjöll, sjá Mynd 5. Hins vegar eru lón í botni sigkatla, sem myndast við jökulhlaup frá jarðhitasvæðum í jökli. Slík lón hafa sést í sigkatlinum, sem hleypir vatni í Skaftá og á Kötlusvæðinu, Mynd- ir 6 og 7. Þessi lón myndast, þegar yfirborð jökulsins fellur niður fyrir vatnsborð í jöklinum. Jökulhlaup og jarðskjálftar í Mýrdalsjökli í nóvember 1975 Um miðjan nóvember 1975 urðu Helgi Björns- son og Valur Jóhannesson varir við nýleg um- merki eftir jökulhlaup við Sólheimajökul. Aust- an við Jökulhaus hafði vatn grafið allt að mann- hæðar djúpan farveg. Akvegurinn inn að jökli var víða skorinn sundur. Erlingur Sigurðsson, bóndi í Sólheimakoti, kom að Jökulsá á Sólheimasandi að morgni föstudags 7. nóvember. Ain hafði vaxið um nótt- ina, vatnsmagn orðið um fimmfalt meðalrennsli, og hélst svo þann dag. Að morgni laugardags 8. nóv. hafði áin rénað og rennsli í meðallagi. Hlaupið stóð því í um einn sólarhring. Engin óvenjuleg jökulfýla var af hlaupinu. Samtímis hlaupinu í Jökulsá varð Erlingur var við hlaup í Hólsá. Einnig var honum sagt, að vaxið hafi í Klifandi á sama tíma. Erlingur gat þess, að miklar rigningar hefðu verið þessa daga. Hugsanlegt er, að jaðarlón hafi tæmst. Ef upptök hlaupanna í Jökulsá, Hólsá og Klifandi eru hin sömu, yrðu þau að koma úr vatnsgeymi undir Mýrdalsjökli. Hinn 7. og 8. nóvember stóð jarðskjálftahrina með upptök undir vestanverðum Mýrdalsjökli. Hrinan hófst síðdegis á föstudag og stóð í sólar- hring. Ljóst er, að jökulhlaupið hófst um hálf- um sólarhring áður en jarðskjálftahrinan byrj- aði. Stærð skjálftanna var allt að M = 3 skv. Skjálftabréfi, des. 1975. Helgi Björnsson. JÖKULL 26. ÁR 51
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Jökull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.