Jökull

Issue

Jökull - 01.12.1976, Page 79

Jökull - 01.12.1976, Page 79
No.12 Mynd 3. Skaftárhlaup nr. 12 (6. til 16. febrúar 1977). Fig. 3. Jökulhlaup in Skaftá river no. 12 (Feb. 6 to 19, 1977). Q m3/s 1000 800 600 400 200 0 6. 7 8. 9. 10. II 12 13. 14. 15. 16. IQ Gl 250 228 Gl 200 150 100 50 0 FEBRÚAR 1977 Sumarið 1975 endurtók sama sagan sig, hlaup- skvettur komu úr Grænalóni. Ein mesta hlaup- gusan kom 2. október. Flóðtoppurinn var á bil- inu 800 til 1000 m3/s. Sumarið 1976 var Súla vatnslítil, þótt veður væri gott og hlýtt. Ljóst var, að ekkert rann úr Grænalóni, en ekki var hugað að vatnsstöð- unni. Hinn 1. ágúst kl. 17 hófst jökulhlaup við Súlubrú. Þá rann vatn ofan á jöklinum niður með Súlutindum. Hlaupinu var að mestu lokið kl. 21. Heimildarmenn: Filippus Hannesson á Núpsstað og Jón Valmundsson, brúarsmiður í Vík. Hinn 3. ágúst kl. 4 hefst hlaup að nýju, náði hámarki milli kl. 20 og 22. Heimild: Þorsteinn Jóhannsson, vegaverkstjóri, Svínafelli og fleiri. — Okkur vatnamælingamönnum tókst ekki að komast á staðinn til mælinga fyrr en kl. 8 um morguninn daginn eftir. Þá var rennslið rúmir 1000 m3/s og minnkaði allhratt. Hlaupinu lauk 5. ágúst. Flóðtoppur hefur verið um 3000 m3/s, Að vatnsmagni til hefur hlaupið verið um 190 gíga- lítrar (Gl). Áætla má hlaupskvettuna 1. ágúst um 5 Gl, svo að hér hafa farið fram urn 200 G1 (200 milljónir teningsmetra). Taka ber þessar tölur með varúð, eða með skekkjumörkunum ± 25%. Hinn 22. september 1976 fór Andri Heiðberg með mig og Loft Þorsteinsson, verkfræðing hjá Vegagerð ríkisins, í þyrlu sinni upp að Græna- lóni. Fyrir þremur árum, upp á dag, höfðum við þrimenningarnir verið uppi við Grænalón, sjá Jökul 23. ár, bls. 55. Nú var vatnsstaðan 2 m neðar heldur en í sept. ’73. Hæsta vatnsborðsstaða sumarsins var greinileg. Jakadreif og önnur einkenni sýndu flóðfarið. Staðan hefur verið hæst í þann mund er hlaupið hófst 1. ágúst. Lækkunin frá hæstu stöðu og fram til 22. sept. var 23 m og rúmmál vatnsfyllunnar, sem farið hefur úr Grænalóni er 275 Gl. Sírennsli hefur verið úr Grænalóni síð- an í hlaupinu 3. ágúst og hefur vatnsborðið haldið áfram að lækka eitthvað eftir hlaupið, um örfáa metra, en ekki var unnt að átta sig nákvæmlega á því. Hinn 22. sept. ’76 var jökullinn að loka fylli- lega fyrir útrennslið. Nú gekk hærri og efnis- JÖKULL 26. ÁR 77
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Jökull

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link to this issue: 1. tölublað (01.12.1976)
https://timarit.is/issue/387294

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.

1. tölublað (01.12.1976)

Actions: