Jökull


Jökull - 01.12.1976, Síða 81

Jökull - 01.12.1976, Síða 81
Mynd 8. Jökulhlaup úr Háöldulóni í Jökulsá í Fljótsdal. Fig. 8. Jökulhlaup from Háöldulón to Jökulsa river in Fljótsdalur. meiri jökulbunki að horni Eystrafjalls (Eggja) heldur en á undanförnum árum. Þessi aukni ísmassi einmitt á „stíflustaðnum'” gæti jafnvel leitt til þess að Grænalón næði hærri stöðu, áður en það hleypur næst. Það veldur mestu um ris flóðtoppsins, á hve skömmum tíma hlaup- vatnið brýst fram. Tökum sem dæmi, að nefnd 275 gígalítra vatnsfylla flæddi fram á einum sólarhring, þá yrði meðalrennsli sólarhringsins 3200 m3/s, en hæsti rennslistoppur þrisvar sinn- um stærri eða vel það, raunar hver veit hvað? Grimsvatnahlaup j Skeiðarárhlaup Grímsvötn lilupu í september 1976, sjá grein- ina Grímsvatnahlaupið 1976 hér í blaðinu. Vatnsdalsh laup / Kolgrímuhlaup Nr. 23 1974 17.-23. maí Nr. 24 Hámark 20. maí kl. 22 1974 24.-30. júní Nr. 25 Hámark 27. júní kl. 24 1975 21.-24. júlí Nr. 26 Hámark 23. júlí kl. 11 1975 6.—11. ágúst Hámark 8. ágúst kl. 4 Sumarið 1976 hagaði Vatnsdalur sér nokkuð öðru vísi en undanfarið. Hlaupgusa kom 24,— 27. maí og svo 4. júní, e. t. v. einnig 10. júní, dagana 24.-27. júní tæmdist Vatnsdalslón. Það er álit kunnugra, að sírennsli hafi verið úr Vatnsdal fram eftir sumri. Undir haust tók vatn að safnast á ný. Stórflóð kom 20. og 21. septem- ber í allar jökulsár, sem falla undan austan- verðum Vatnajökli. Helst lítur út fyrir, að ský- fall liafi orðið á jöklinum, eða eitthvað því um líkt. í þessu vatnskasti hreinsaðist út löggin, sem komin var í Vatnsdalinn. Gjávatn I Austurfljót Gjávatn var tómt um árabil, þar til á útmán- uðum 1973 að safnast tók í það. Gjávatn hljóp í maí þá um vorið. Síðan var sírennsli úr því þar til síðla sumars 1975, að útrennslið lokaðist. Það hljóp fyrrihluta árs 1976, stóð svo þurrt út sumarið. HáöldulónjJökulsá í Fljótsdal Háöldulón hljóp 13.—15. júlí 1975. Rennslið hjá vatnshæðarmælistöðinni að Hóli í Fljótsdal fór upp í 428 m3/s. Magn hlaupvatns var 26 Gl. Háöldulón hljóp 25.-26. júní 1976. Rennslið lijá Hóli fór upp í 285 m3/s. Magn lilaupvatns var 14 Gl. Jökulsá á Fjöllum Eins og áður er sagt kom ofsavöxtur dagana 20.—21. sept. 1976 í allar jökulsár, sem falla undan austanverðum Vatnajökli. Hornafjarðar- fljót og Hólmsá á Mýrum hafa t. d. ekki orðið vatnsmeiri s.l. 15 ár. Kreppa tók að vaxa hjá vatnshæðarmælistöð- inni við Kreppubrú hinn 20. september og óx dag frá degi í vikutíma, en klykkti svo út með snöggu 30 G1 jökulhlaupi hinn 27. september. Þegar rennslið var í liámarki flæddi Kreppa vestur yfir Krepputungu og til Jökulsár á móts við Hlaupfell. Hlaupið tók vegarfyllinguna við Kreppubrú, svo að vegurinn í Krepputungu lokaðist. Vatnavaxtanna dagana 20. og 21. sept- ember gætti óverulega í Jökulsá á Fjöllum hjá Upptyppingum. Og eftir 22. september minnk- aði rennsli Jökulsár dag frá degi, einmitt á sama tíma og Kreppa óx. Ekki er Ijóst úr hvaða lóni eða vatnsgeymi hlaupvatnið kom, en eitt er þó vitað, það var Kverká, sem flutti það til Kreppu. JÖKULL 26. ÁR 79
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Jökull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.