Jökull


Jökull - 01.12.1977, Side 3

Jökull - 01.12.1977, Side 3
JOKULL 27. Ár 1977 No. 27 JÖKLARANNSÓKNAFÉLAG ÍSLANDS JARÐFRÆÐAFÉLAG ÍSLANDS Með þessum árgangi Jökuls verður sú breyt- ing á, að liér eftir standa að tímaritinu tvö lélög: Jöklarannsóknafélag íslands og Jarðfræða- félag íslands. Tímaritinu er ætlað að taka til rannsóknasviða beggja félaganna og rnunu því, auk greina er teljast til jöklafræði, birtast í jrví greinar margvíslegs efnis bæði jarðfræðilegar og jarðeðlisfræðilegar. Hefur raunar þannig verið um Jökul í allmörg ár og breytingin frá því er verið hefur því næsta lítil, en þetta víðara verk- svið Jökuls er nú formlega staðfest. Eins og ver- ið hefur verða vísindalegar ritgerðir í Jökli ein- vörðungu á erlendum málum, en með útdrátt- um á íslensku. Efni varðandi félagsmál beggja félaganna, svo og ýmislegur jarðvísindalegur fróðleikur af alþýðlegu tagi, verða á íslensku, með enskum útdrætti, ef Jmrfa þykir. Það kann að virðast öfugþróun á tímum vax- andi sérhæfingar tímarita, að breikka vettvang tímarits. En íslenskar aðstæður eru nokkuð sér- stæðar. Við höfum blátt áfram ekki efni á að gefa út tvö jarðvísindaleg tímarit og með vax- andi jtörf á tímariti, er birt gæti niðurstöður af íslenskum jarðfræðirannsóknum, þótti for- svarsmönnum beggja áðurnéfndra félaga að all- vel rannsökuðu máli vænlegast að fara þá leið, er að ofan greinir, og var hún samþykkt af félagsmönnum beggja félaganna. Segja má, að Jökull sé með nokkrum hætti sérhæft tímarit vegna þess að ekki verða birtar í ritinu aðrar staðbundnar greinar en þær, sem varða Island. Þar eð ekki eru mörg svæði á jörðunni athyglis- verðari en ísland frá jarðvísindalegu sjónarmiði er vonandi, að hægt verði að vanda svo efni í Jökul, að tímaritið verði nauðsynlegt sérhverj- um þeim jarðvísindamanni, innlendum sem er- lendum, er sinna ætlar rannsóknum á íslandi, og æskileg lesning mörgum öðrum. Vonandi verður einnig hægt að gera tímaritið þannig úr garði, að íslenskir lesendur utan hins litla hóps vísindamanna megi sæmilega við una. Ritstjórar Jökuls. Jökull was founded in 1951, and lias been published for 26 years by the Iceland Glacio- logical Society. Starting with this issue the journal will be the joint publication of the Ice- land Glaciological Society and the Geoscience Society of Iceland. In recent years scientific journals have tend- ed towards increased specialization, and this change in the editorial policy of Jökull might be construed as going contrary to that trend. However, from the beginning Jökull has carried articles on the Earth Sciences other than glacio- logy, ancl the specialization of the journal is geographical rather than witli regard to discip- line. Jökull aims to be an international forum lör geoscience research in Iceland, presenting results of original scientilic research. Specific areas of coverage include glaciology, glacial geo- logy, physical geography, general geology, petro- Iogy, volcanology, geothermal research, geophys- ics, meteorology, hydrology, and oceanography. Generally papers are published in English, but occasionally manuscripts in German and French are published. Papers in Icelandic cover topics of interest for the members of the Soci- eties. The Editors. UOt3átö«l JÖKULL 27. ÁR 1 333708 isunos
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Jökull

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.