Jökull


Jökull - 01.12.1977, Síða 28

Jökull - 01.12.1977, Síða 28
— 1958: The Öræfajökull eruption of 1362. Acta Naturalia Islandica II, 2: 1—99. — 1963: Eldur í Öskju. [Askja on Fire]. 48 pp. Almenna bókafélagið, Reykjavík. (Icelandic and English). — 1967: Thc eruptions of Hekla in historical times. A tephrochronological study. In The Eruption of Hekla 1947—1948 I. Soc. Sci. Islandica, 170 pp. — 1970: Tephrochronology and Medieval Ice- land. In Scientific Methods in Medieval Archaeology, ed. R. Berger, University of California Press, pp. 295—328. — 1974: Vötnin stríð. Saga Skeiðarárhlaupa og Grímsvatnagosa. [The history of jökul- hlaups in Skeidará and eruptions in Gríms- vötn]. 254 pp., Menningarsjóður, Reykja- vík (in Icelandic). — 1975: Katla og annáll Kötlugosa. [Katla and its volcanic history]. Árb. Ferðafél. ísl. 1975, pp. 129—149. (In Icelandic). — 1976: Gjóskulög og gamlar rústir. [Tephra layers and old ruins]. Árb. ísl. fornleifafél. 1976, pp. 5—38. (In Icelandic). Thorarinsson, S. ir G. E. Sigvaldason, 1962: Tlie eruption in Askja 1961. A preliminary re- port. Am. J. Sci. 260: 641—651. Thorarinsson, S. 'ir G. E. Sigvaldason, 1972: Tröllagígar og Tröllahraun. Jökull 22: 12 —26. (In Icelandic). Thorarinsson, S., K. Sœmundsson ir R. S. Wil- liams, Jr., 1973: ERTS-1 image of Vatna- jökull: Analysis of glaciological, structural, and volcanic features. Jökull 23: 7—16. Thorkelsson, Thorkell: 1923: Eldgosin 1922. [The 1922 eruptions]. Tímarit V.F.Í., pp. 29—40. (In Icelandic). Thoroddsen, Th., 1924: Fjórar ritgjörðir. [Four Essays]. In Safn Fræðafélagsins um Island og Islendinga III: 17—20. (In Icelandic). Walker, G. P. L., 1973: Explosive volcanic erup- tions — a new classification scheme. Geol. Rundschau 62: 431—446. Wallier, G. P. L. & R. Croasdale, 1972: Charac- teristics of some basaltic pyroclastics. Bull. Volc. 35:: 303-307. Williams, R. S., Jr. and S. Thorarinsson, 1973: ERTS-1 image of the Vatnajökull area. General comments. Jökull 23: 1—17. Á G R I P GJÓSKULÖGIN í BÁRÐARBUNGU- KJARNANUM Sigurður Steinþórsson Raunvisindastofnun Háskólans Sumarið 1972 boruðu starfsmenn Raunvís- indastofnunar Háskólans og félagar úr Jökla- rannsóknafélagi Islands 415 m djúpa liolu í jökulskjöld Bárðarbungu, í norðvestanverðum Vatnajökli. Yfir 99% kjarnans náðust, en ekki tókst að ná botni holunnar vegna ónógs útbún- aðar. Tilgangur borunarinnar var margþættur. Vonast var til, að takast mætti að bora gegnum jökulinn, og mæla þannig þykkt hans, en auk þess geymir ísinn gögn um veðurfar, loftmeng- un og eldfjallasögu liðinna alda. Síðast en ckki síst má lesa úr kjarnanum sjálfum ýmsar upp- lýsingar um hegðun jökulíss, hvernig hann krist- allast með dýpi og bregst við hreyfingum í jökl- inurn. En undirstaða flestra ofangreindra mælinga er sú, að aldur kjarnans sé þekktur á hverju dýpi. í kjarnanum voru 30 gjóskulög, sem nú hafa verið greind, og líkan búið til af dýpi móti aldri, sem sjá má í samandregnu formi í Mynd 2 og Töflu I. Gjóskulögin voru efnagreind nteð örgreini, og skiptast í 4 hópa, sem almennt má tengja ákveðnum eldstöðvum eða gerðum eldstöðva: súr og ísúr gjóska tengist megineldstöðvum, gjóska með yfir 4% títan kemur úr Kötlu, svo- nefnt þóleiít úr öskjum, eins og Grímsvötnum og Dyngjufjöllum, og svonefnt ólivín þóleiít úr smærri sprungugosum. Gjóskan var kornastærðagreind, en gróflciki hennar fer að sjálfsögðu eftir fjarlægð frá eld- stöð. En aðallega byggðist könnunin á saman- burði við þekkta eldgosasögu þessa svæðis, sem Sigurður Þórarinsson hefur átt manna mestan þátt í að rita. Samkvæmt líkaninu í Mynd 2 nær kjarninn til ársins 1650. í honum er gjóska frá 10 hinna 14 Grímsvatnagosa, sem orðið hafa á tímabil- inu, en fjögur lög vantar. Leiddar eru líkur að því, að gosið 1706 liafi ekki verið í Grímsvötn- um, þótt það ylli hlaupi í Skeiðará, og að Gríms- vatnagos hafi orðið árið 1854 án þess að Skeið- ará hlypi. Þá eru í kjarnanum tvö lög, sem gætu 26 JÖKULL 27. ÁR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Jökull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.