Jökull

Ataaseq assigiiaat ilaat

Jökull - 01.12.1977, Qupperneq 48

Jökull - 01.12.1977, Qupperneq 48
ÁG RIP Ht OG ÖNNUll súr gjóskulög ÚR HEKLU Gjóskulag það, sem nefnt er H4 (= Hekla4), er hið næst elzta af þeim fimm súru og ijóslit- uðu gjóskulögum, sem myndazt hafa í Heklu- gosum síðustu sjö árþúsundin, en á því tíma- hili helur eldhryggurinn Hekla hlaðizt upp að mestu. H4 er næst mesta gjóskulag Heklu. Það þekur á landi um 78.000 ferkm. innan 0.1 cm jafn- Jtykktarlínu. Vott af því er að finna í mýrum í Skandinavíu og í Færeyjum. Rúmmál Jiess ný- fallins á landi hefur verið um 6,7 rúmkm., en áætlað heildarrúmál gjóskunnar á landi og sjó um 9 rúmkm. Þetta er næst mesta gjóskulagið í jarðvegi á íslandi. H3 er aðeins meira að flatar- máli (80.000 km2), en mun meira að rúmmáli (um 12 km3). Gjóskan súra úr Öræfajökli 1362 er svipuð að heildarrúmmáli og H3, en miklu minna af henni féll á land. Kortin á 1.—6. mynd sýna þykkt og útbreiðslu súru Heklulaganna á landi skv. mælingum S. Þ. Aldur jieirra og heildarrúmmál er að finna í töfhi II. Svo sem sjá má af kortunum er H3 og FI4 að mestu að finna á sömu svæðum, en um mestan hluta þeirra svæða er H4 auðþekkt frá H3 á Jiví að efri hluti þess er dökkur og eykst hlutfallslega þykkt dökka hlutans eftir því sem austar dregur á Norðurlandi og suður með Austurlandi. Kortin 5 og 6 sýna ljósa og dökka hlutann hvorn fyrir sig. G. L. hefur kannað ýmis einkenni súru gjósku- laganna, einkum H4, á nærsvæðum Heklu. Meðal þessara einkenna er lagskipting, lita- skipti, kornastærðardreifing, magn steinkorna (lithics) í vikrinum, o. s. frv., allt einkenni, sem varpað geta ljósi á eðli og gang gossins. H4 er skipt eftir lit og öðrum einkennum í 4 lög, er Jiað neðsta hvítt og um helmingur H4 í heild að rúmmáli, Jiað næst neðsta er grágult, hið Jiriðja grábrúnt og það efsta dökkbrúnt. Á út- breiðslukortunum yfir landið í heild eru skilin milli ljósa og dökka hlutans nálægt mörkum grábrúna og gulbrúna lagsins. Breyting á vindátt meðan á gosinu stóð sam- svarar því, að ein lægð hafi íarið austur yfir landið meðan lagið H4 myndaðist að mestu, og gæti aðalgosið því hafa tekið 1—11/2 sólarhring, en Jiað samsvarar því að 100—80 þúsund rúm- metrar af gjósku hafi ruðst upp úr Heklu að meðaltali sekúndu hverja. Enn er ekki skýrð til hlítar sú staðreynd, að kísilsýruinnihald fyrstu kvikunnar er kemur upp í Heklugosum eykst í hlutfalli við lengd undangengins goslilés. Talið er nú, að í kviku- þrónni undir Heklu, ef um slíka er að ræða, sé tvenns konar kvika, mynduð við svokallaða hlutbráðnun. Athyglisvert er, að ekki hefur orð- ið öskjumyndun í sambandi við hin stóru, súru sprengigos í Heklu. Kann það að stafa af lögun kvikuþróarinnar (sbr. 22. myml) og af því að hún sé á allmiklu dýpi. 46 JÖKULL 27. ÁR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Jökull

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.