Jökull

Ataaseq assigiiaat ilaat

Jökull - 01.12.1977, Qupperneq 61

Jökull - 01.12.1977, Qupperneq 61
I upphafi nýtingartímabilsins var natríum innihald lægst í vatni frá borholu 7, eða um 110 ppm, samanborið við 140—150 ppm frá hin- um holunum. Hefur natríum innihaldið ekki breyst í holu 7, en farið lækkandi í hinum hol- unum. Nemur lækkunin 13—30% á tímabilinu 1970—1975. Inn í holu 7 streymir vatn, sem hef- ur soðið minna, en það sem streymir inn í hinar holurnar. Talið er, að soðna vatnið hafi skolað natríum út úr berginu og sé það ástæðan fyrir hærri upphaflegum styrk þess í hinum liol- unum. Gufutap vegna suðu veldur einhverri aukningu í styrk natríums, en sú aukning getur ekki valdið meiru en 10% mun á holu 7 og köldustu holunni, nr. 5, og því mun minna en svarar til þess mismunar, sem til staðar er. Suðan og kælingin, sem er henni samfara, raska jónaskiptajafnvægjum, sem ákvarða hlut- föll í styrk vetnisjóna og annarra aðalkatjóna í vatninu. Útskolun natríums er talin ráðast af efnabreytingum í átt til jónaskiptajafnvægis. Með nýtingu svæðisins hefur heita vatnið í efri hluta jarðhitageymisins endurnýjast hraðar en áður var með ósoðnu vatni neðan frá. Því hef- ur ekki gefist jafnlangur tími fyrir útskolun á natríum og raunin var, áður en nýting hófst. Skýrir þetta aukna rennsli soðna vatnsins þá lækkun á styrk natríums, sem orðið hefur í sum- um holunum. Styrkur kalís hefur minnkað í samræmi við styrk natríums og að auki nokkuð vegna þeirrar kælingar, sem suðan í vatnsæðunum umhverfis borholurnar hefur valdið, en sem kunnugt er, er Na/K hlutfallið í heitu vatni háð hitastigi. Með vaxandi hitastigi lækkar þetta hlutfall. Hitastig reiknað út frá Na/K hlutfallinu í vatn- inu hefur minnkað hliðstætt við kísilhitann. Þessi fylgni bendir til þess, að svipaðan tíma taki fyrir kísil annars vegar og natríum og kalí hins vegar að ná efnajafnvægi á ný við steindir í berginu eftir kælingu jarðhitavatns, a. m. k. fyrir það hitastig og heildarefnasamsetningu vatns, sem hér um ræðir. Innihald gass er mjög breytilegt í einstökum borholum. Er mest gas í heitustu holunum, en minnst í þeim köldustu. Ekki er unnt að skýra hið breytilega gasmagn með afgösun samfara gufumyndun. Slík afgösun hefði í för með sér lækkun á hlutfallinu COo/HoS, en sú er ekki raunin. Einhver afgösun og frekari minnkun á HoS við útfellingu járnsúlfíða í berginu gæti skýrt hið breytilega gasmagn í borholunum. Eftir að nýting hófst hefur gasmagn minnkað í sumum holanna. Minnkunin er lítil í liolu 7 (10% á 6 árum), en mest í holum 6 og 8 (45% á 6 árum). Þessi minnkun er talin stafa af nokkru tapi gufu úr vatnsæðum umhverfis bor- holurnar, en gufan myndast þar við suðu. Með þrýstifallinu í jarðhitageyminum samfara nýt- ingu svæðisins, hefur suða farið vaxandi í æð- unum. Engar mælanlegar breytingar liafa orðið á gasinnihaldi í holum 4 og 5. Þetta má skýra með því, að þessar holur fái vatn og gufu úr lokuðum æðum, þannig að ekkert gufu- og gas- tap geti átt sér stað, heldur skili öll sú gufa sér inn í holurnar, sem myndast við suðu í æðum. A grundvelli túlkunar á efnainnihaldi vatns og giifu í borholunum, er talið, að aðalupp- streymissvæðið sé í nágrenni holu 7 eða þar fyrir austan. Soðið vatn streymir síðan frá upp- streymistappanum dl vesturs og fá liinar hol- urnar vatn sitt og gufu úr þeirn straunti. A grundvelli þessa líkans væri rétt að staðsetja næstu borholur austan holu 7. JÖKULL27. ÁR 59
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Jökull

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.