Jökull

Ataaseq assigiiaat ilaat

Jökull - 01.12.1977, Qupperneq 98

Jökull - 01.12.1977, Qupperneq 98
Vatnajökulsferð nálægt aldamótunum 1800 SIGURÐUR BJÖRNSSON, KVÍSKERJUM, AUSTUR-SKAFTAFELLSSÝSLU í fyrsta bindi ritsins Hrakningar og lieiða- vegir, sem Pálmi Hannesson og Jón Eyþórsson tóku sarnan og völdu efni í (Bókaútgáfan Norðri, Akureyri 1944) eru á bls. 245—269 þrjár greinar um útilegumannabyggðir; sú fyrsta eftir Björn Gunnlaugsson, prentuð í Islendingi 1861, og sýnir hann þar fram á að útilegumannatrúin liefði ekki við að styðjast neina búsældarlega dali á hálendinu. Önnur greinin eru andmæli, sem birtast í Norðanfara 1862, og voru undirrituð 8.5. Þor- valdur Thoroddsen taldi öruggt að þessa undir- skrift ætti sr. Hákon Espólín prestur á Kol- freyjustað. Þriðja greinin, sem Jjeir Pálrni og Jón birtu, var svar við grein sr. Hákonar, eftir sr. Sigurð Gunnarsson á Hallormsstað, og birtist í Norð- anfara árið 1865, en var rituð í mars 1864. Greinin eftir sr. Hákon er merkileg fyrir þær sakir, að hún er gott vitni um hvað útilegu- mannatrúin var sterk fram yfir miðja 19. öld, og ln'tn var gagnleg vegna þess að hún gaf sr. Sigurði tilefni að rita sína grein, og bjarga ]>ar með vitneskju um eina fyrstu ferð sem vitað er um að farin hafi verið til að kanna Vatnajökul á seinni öldum. Grein sína nefndi sr. Sigurður „Um útilegu-þjófa“. Þó það, sem sr. Sigurður segir um þessa ferð sé örstutt, er það furðu greinargott, og hefði verið ástæða til að Þor- valdur Tlioroddsen gæti hennar í Ferðabók eða Landfræðissögu, engu síður en sumra þeirra ferða, sem þar er getið. Sr. Sigurður áttaði sig á að 8.5. mundi þýða H.E. (áttundi og fimmi bókstafur stafrófsins), en telur sig ekki vita liver vera muni, nefnir hann til hægðarauka Hall. Það sem viðkemur lerðinni er svohljóðandi: „.... Hallur bregður fyrir sig til stuðnings máli sínu sögu um tvo Öræfamenn, sem hafi gengið á Vatnajökul, og hafi séð norðaustur af honum grasatjöld I'ljótsdælinga og jökullinn sé fjar ekki breiður. — Nú vill líka svo vel til fyrir nrér að ég hef talað við annan Öræfamanninn, 96 JÖKULL 27. ÁR sem gekk norður þaðan á Vatnajökul, og sagði hann mér greinilega frá öllu sem hann sá. Sá maður var hinn nafnkenndi heiðursbóndi Sig- urður i Svínafelli í Öræfum. Síðan ég talaði við hann eru nú hér um 30 ár. Þá ætla ég liann væri hátt á áttræðisaldri, en sagðist hafa verið ungur maður þegar hann gckk á jökulitin. Það munu því vera full 80 ár liðin frá þessari jökulgöngu. Hann og bróðir ltans eða frændi, sem fór nteð honum, langaði til að kanna jökulinn og vita hvað hann væri breiður. Þeir fóru frá Skafta- felli eða selinu þar norður og upp af um aftur- elding — Jrað var um vor —, gengu hvatlega, því að mennirnir voru röskir. Hiti var áveðurs og sums staðar ysjur í gadd- inurn, surns staðar krapablár í dokkum, þvi nóg- ar voru hæðir og dældir á standjöklinum. Þarna gengu þeir beint norður, og var alla jafna í fangið eða flatt. Um nónbil, minnir mig, komu Jjeir loks á hájökulinn, svo þeir sáu norður af. Þar var dæld fyrir norðan þá og svo bumba. Yfir hana sáu þeir svört fjöll, lág og öræfi í miklum fjarska. Sagði Sigurður mér, að liann hefði álitið ntikið eftir af jöklinum, e. t. v. þriðjung. Hvergi sáu þeir merki til dala eða auðra bletta í honum......... Sigurður sálugi í Svínafelli gat ]>ví enganveginn eygt tjöld í því- líkum fjarska, enda var stefna hans norður frá Skaftafelli enganveginn austar en á Kverkfjöll (Klofafjöll), þingmannaleið vestar en Fljótsdals- öræfi eða meira. Norður af Kverkfjöllum blasa einkum við Mývatnsöræfi austantil. — Milli norðurs og norðausturs þaðan sem Sigurður sál- ugi sá af jöklinum, eru IVÍöðrudals- og Brúar- iiræfi. — Eftir landkorti hr. Bjarnar Gunnlaugs- sonar er Vatnajökull hálf önnur þingmannaleið á breidd frá Skaftafelli norður að Kverkfjöllum. — Nú er mjög líklegt, að Sigurður sálugi í Svínafelli, þvílíkur fjör- og hreystimaður sem hann var, hafi gengið frá aftureldingu til nóns fulla þingmannaleið, og þar hann sagði þá hafa verið mikið eftir af jökulbreiddinni, ef til vill
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Jökull

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.